Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 23

Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 23
barn þeirra, því oft koma nýjar hliöar í ljás í skátastarfinu. II: HVERNIG ER HÆGT AD NÁ TIL FORELDRANNA. A MEÐ VISTALSTÍMUM. Sv.for. eöa æöri foringjar auglýsi ákveöinn viötalstíma eöa óska eftir aö ræöa viö for- eldra einslega. Heppilegur tími til slíks er þegar foreldr- arnir koma hvort sem er til aö sækja barniö á fund t.d. B BRgFLEGA. Hvert haust eÖa í byrjun starfs- tímabils þurfa foreldrar aö fá bróf þar sem kynnt er nafn, heimili og sími skátaforingja barnsins, væntanlegt starf (áætl- un) og annaö sem aÖ gagni mætti koma. í hvert sinn sem eitt- hvaÖ mikilvægt stendur til, útilega, mót eða annaö sem krefst tíma og/eöa peninga þá þarf aö kynna foreldrum þaö skriflega og leita samþykkis þeirra, varöandi þáttöku barnsins. C BOÐ Á FUHDI OG f ÚTILEGUR. Rétt er að bjóöa foreldrum aö taka þátt í dagskrá skáta- sveita eða félags eins oft og hægt er. Ef einhverjir koma, má nota tækifæriö og ræða viö viðkomandi. Enn er ónefnt aö kannski koma engir á boöaða foreldrafundi. Oft er það boðuninni að kenna, einnig oft að börnunum finnst í byrjun asnalegt að foreldr- ar ÞEIRRA séu að flækjast með o.fl. Góö regla er að halda a.m.k. einn foreldrafund á ári, skemmti- fund þar sem börnin koma fram og skemmta, málin eru síðan rædd meö foreldrum einum á eftir. Vanda þarf mjög til þessara funda svo foreldrarnir fái áhuga á að koma aftur. Til að tryggja mætingu væri ágætt aö hafa flokkakeppni og heita góðri viöurkenningu til handa þeim flokki sem mætti meö flesta foreldra (aöstand- endur) sína á fundinn. Nokkrar umræður uröu um efniö. Næst: Störf gjaldkera - fjáraflanir.' BIRKIBEINAMÓT BRINGUR 27 - 29 JÚNÍ 1975, Bringur í Mosfellssveit. RAMMI MOTSINS ER FRAMTIDIN. Motsgjaldi STILLT í HÓF. Hvaöa þraut veröur næst.? Síöast voru 5 Sinalco kassar í verðlaun. 23

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.