Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 28

Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 28
MERKI B.l.S. A BÖNINGINN. Enn ókomin frá U.S.A. - von á þeim fljótlega. FORINGJAHANDBÖKIN: Bókin er komin úr prentun - verð- ur til sölu á skrifstofu B.Í.S. frá 20. apríl. Skátafélög pantið STRAX fyrir sumarið. - Verð er enn óákveðið. NÍIR FÉLAGSFORINGJAR: Hjá Garöbúum: Þorsteinn Sigurðsson. Hjá Landnemum: Finnbogi Finnbogason. HEIÐURSMERKI 5 ára lilja/smári Afhent 22. febrúar '75 Hafdís Harðardóttir Grímheiður Jóhannsdóttir Helga Birna Björnsdóttir Kristján Armannsson Jósef Smári Jósefsson Hafsteinn Karlsson Ragnar Gunnarsson Kjartan Konráðsson Allt HAMRABÖAR. Aðalfundur S.S.R. var haldinn á Hótel Loftleiðum 17. marz s.l. Ör stjórn gengu Sigrún Sigur- gestsdóttir, Guðlaugur Hjörleifs- son og Steinþór Ingvarsson, sem nú hefur verið ráðinn framkv.stj. S.S.R. í stjórn voru Hannes Þorsteinsson og Stefán Kjartansson, en Nína Hjaltadóttir, Edda Jónsdóttir og Magnús Stephensen voru kosin í stað þeirra sem út gengu. 28 ERLENDAR SKÁTABÆKUR f SKÁTABÚDINNI Mikið hefur veriö kvartaö um hve erfitt væri aÖ nálgast erlendar skátabækur og skammast yfir því hversu l£tiö v*ri til af sl£ku £ Skátabiiöinni. Nd hefur veriö lir þessu b*tt og birtist hár listi yfir þær bskur sem £ Skátabúöinni fast ásamt upplýsingum um innihald og verö. (S) - s*nsk. (D) - dönsk (N) - norsk SKATABÆKUR FYRIR ALDURINN 8 - 10 ARA: (S) Du juniorscout (Handbúk fyrir krakkana) .........850.- (S) Vi ledare-juniorscout (Handbúk f.foringja) ....1095.- (S) Blávingelekar (1 júsálfaleikir) .................185.- (S) Lekar f. vargungar (ylfingaleikir) ..............185.- (S) Smycker du gör sjaiv (Skartgripagerö, föndur) ..185.- (S) Specialövningar f.vargungar (Æfingar fyrir ylf)..70.- (S) VU pá líiger (hugmyndir aö útilffi fr.ylfinga) ...70.- (N) Jungelleker (Dýrheimaleikir) ....................860.- SKATABÆKUR EYRIR ALDURINN 11 - 14 ARA: (D) Muleposen (hugmyndir aö verkefnum £ skátast.) ..440.- (D) Spejderliv (Stér vönduö bök um skátaprúfin) ...1320.- (N) Stifinnerboka (Handbúk fyrir kv.sk.10-12 ára) .1175.- (N) Vandrerboka (Handbúk fyrir kv.sk.12-14 ára) ....765.- (N) Patruljen (Foringjahandbúk) .....................860.- (D) ROLANDSERIEN: 175 idáer til patruljemdder (Alls konar hugm.) .265.- Tips til patruljeture (Hugm.aÖ flokksferöum) ...265.- Patrulje handicraft (Hugmyndir aö fl.föndri) ...265.- Tips til patruljemdder (Hugm.aö fl.fundum)......265.- (S) PATRULLSERIEN: 3. Kul i skogen. (Skögarferöir, útilff) ........16S.- 4. Patrullens prylar. (Eignir flokksins) .......165,- 5. Tips f. patr.utflykter. (Flokksferöir) ......165.- 6. Patrullpyssel. (Föndur hugm.) ...............165.- 7. Hemlig skrift. (leyniletur fyrir flokka) ....165.- 9. Patrullens loggbok. (Ritarabók flokksins) ...165.- 10. International f. patrullen. (Alþj.skátun) ...165.- 11. Patrullceremonier. (Siöir og venjur flokks.).165.- (S) UTMANINGER: Hugmyndab*kur, hvernig meöhöndla á efni á flokks- fundum. 2. Press-stopp. (Ötgáfa og auglýsingar) ..........250.- 3. Skepp-ohoj . (sjómannsllf) ....................250.- 4. Hoj vár. (Ötilif) .............................250.- 5. Tjenis med vSrlden. (AlþjóÖaskátun)............250.- 6. Kul med fSrg. (Málun, myndlist) ...............250.- 7. Yabbadabbadoo (steinaldarmennirnir)............250.- 9. Brinn eld. (Varöeldar, aö kveikja eld) .......250.- 10. Bron (pionjararbeten) (Hnýtingar) .............250.- 11. Kamerapatrull. (Ljósmyndun) ...................275.- 12. Vi gör ett spár. (Pústaleikir fyrir yngri) ..275.- 13. Du íagerhast. (Ötilff) ........................275.- 15 % afsláttur ef öll serian er keypt af "Utmaninger" BÆKURFYRIR DRÖTTSKATAALDURINN: (S) Vi ledare - seniorscout (Foringjahandbók) .......780.- (S) Programbok f.ssc-grenen. (Tillögur aö starfi f dröttsk.sv..starfshugm..upplýsingar)1090.- BÆKUR FYRIR ÖLL ALDURSSTIGIH: (S) Det har ska vi göra (föndurbók) .................440.- (S) H3ndigt för ton3ringar. (föndur fyrir 10 ára) ..730.- (S) Omkring vár eld. (Um varöeldinn.leikþ.o.fl.) ...750.- (S) Syssel. (Föndur og verkefnahugmyndir) ...........650.- (S) Tack för mat. (Um útimatseld, áhöld og uppskrift- ir) .420.- (D) Tovv*rksarbejde (Hnútabák) ......................400.- (D) Hvad skal vi lege (Leikjabók fyrir skáta) .......440.- (D) Skxg og sketch. (Leikþ*ttir) ....................530.- (D) Pioner I (Hnýtingar, trönubýggingar) ............840.- (D) Pioner II (Hnýtingar, trönubyggingar) ...........320.- (D) Impuls lejrliv (Gl*ný handbók um útilff) ........180.- Foringjar kaupiö nú nauösynlegar handb*kur handa flokkum, sveitum og fálagi. Nö ER TÆKIFÆRIÐ.'

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.