Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 3

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 3
FORINGINN 4. tbl. 1975. Ötgefinn af: BÍS. Samsetning: Haraldur Bjarnason Þorvaldur Bragason Vélritun: Sigrún Baldursdúttir Guöbjörg Bjarnadóttir. Allskonar aöstoð: Guðbjartur Hannesson Ljósmyndir: Þórólfur Jónsson Hönnun forsíðu: Vignir Jóhannsson Heimilisfang: Pósthólf 831,Reykjavík Prentun: Prentiðn, Löngufit 38, Garðahreppi. Loksins að það kom almennilegur hani á bæinn", sagði hænan eftir að valtarinn keyrði yfir hana. Og þá er búiö að valta Foringjann í fjórða skipti í gegnum prent- válarnar á þessu ári. Að þessu sinni snýst efni hans að sjálf- sögðú mest um Nordjamb, sem nú er á næsta leyti, og einmitt þessvegna var ákveðið að seinka útkomu Foringjans um ca. hálf- an mánuö. En nú er sem sagt blað- iö komiö og þaö ætti að geta veitt þér allflestar upplýsing- ar um jamboreeið. Eins og fram kemur anarsstaðar í blaðinu, þá hafa orðið starfsmannabreytingar á skrifstofu BÍS. Ægir Ingólfs- son og Guöbjartur Hannesson eru báðir hættir störum. 1 þeirra stað eru þau Helgi Eiríksson, Steinþór Ingvarsson, Þurxður Ástvaldsdóttir og Steinunn Haröardóttir komin til starfa. Við Foringjafólk þökkum Gutta og Ægi fyrir gott samstarf, og væntum hins sama af nýju fólki. Nóg um þaö.Nú er að koma sumar- frí og allir upp í sveit. Sjá- umst í október. Samsetningin. Ágæti lesari. 3

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.