Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 10

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 10
Til að gefa íslenskum skátum sem heima sitja nokkra hugmynd um stærðargráðu þessara buða má geta þess aö þær eru allt að Jiví eins stórar og xslenskt landsmót, en i J>eim eru um 16oo skátar, þar af 85 íslenskir Kristin Oddsdóttir. ISLENSKIR SKATAR TIL SVÍÞJÖÐAR EFTIR NORDJAMB 75.____________ Þegar norðurlandaskátar tóku að sér að halda Nordjamb 75 voru þeir ákveðnir í þvi að gera £að vel og sýna erlendum skátum skátastax-fið á skátamóti á okkar visu, en gefa þeim tækifæri til að kynnast fólkinu á Norðurlöndum. Þvi var ákveðið, að allir erlendir skátar skyldu fá boð um aö dveljast um vikutima á heimili skáta, fyrir eða eftir mótið, til þess að kynnast skátum og foreldrum þeirra i heimkynnum ]?eirra. Þvi miöur hefur ekki orðið af þvi að neinir skátar ksemu hingaö vegna fjarlægðar og erfiðleika við það, að láta dvöl á Islandi falla inn i ferö til Noregs án þess að verð ferðarinnar raskaðist úr hófi. Reiknaö er með að tólf þúsund erlendir skátar hljóti slika gistivist, flestir I Sviþjóð. Skátarnir J>ar hafa 10 þó ekki talið eftir sér að bjóða íslensku þátttakendunum á Nordjamb 75 að heimsækja sig eftir mótið og er nú afráðið aö Islendingarnir fari til Sviþjóðar eftir mótið og dvelji þar eina viku á heimilum skáta og kynnist J>eim og heimilum J>eirra. Eftirtaldar borgir hafa boðið íslensku skátunum til sin: Gautaborg Alingsás Uppsala Vasterás Jönköbing Borlánge. Fer hver 40 manna sveit til hverra J>essara borga og dvelst J>ar vikutíma. Það er reynsla þeirra skáta sem áður hafa J>egiö slxk boð,aö J>au séu oft eftirminnilegasti tlmi utanferöa, J>ó að ungir skátar kvíði ef til vill fyrir J>vi i fyrstu. Þaö er J>vi nauðsynlegt aö vera viöbúinn og undirbúa sig þó að timinn sé stuttur. Væri mjög ráðlegt fyrir íslensku skátana að koma saman og fá einhvern sænsku fróðan til að kenna nokkrar algengar setningar og orö sem helst má búast viö að á J>urfi að halda, J>á kemur áframhaldiö nokkuð af sjálfu sér, þegar út er koraið. Þá er nauðsynlegt fyrir skáta að kynna sér J>að helsta um borgir ]>ær og héruð, sem J>eir heimsækja. Þá fæst meira ut úr heimsókninni.- Á Nordjamb veEri hægt að bjóöa skátum frá þessum stöðum i Sviþjóð og hefja fyrstu kynni strax. Það er rausnarlegt hjá vinum okkar Svíum aö bjóða o'.díur, þrátt fyrir það, aö á J>eim avilir megin þunginn að finna gistiheimili fyrir 12ooo skáta frá um loo löndum, en vinur okkar Hans Sive, sem var foringi Svianna á siðasta landsmóti aö Ulfljótsvatni, er yfirstjórnandi þessa stóra sameiginlega átaks skáta á Noröurlöndura. Páll Gislason.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.