Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 15

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 15
ilistækja, skyndiviðgerðir bæði á fatnaði og tækjum, umönnun ungbarna og húsdyra, notkun verkfæra, umhirðu garða, málun og veggfáðrun. Viö þurfum líka að kenna alhliða ratfræði svo og skyndihjálp sjúkra (ratfræði tekur yfir kort, áttavita, og að rata eftir sól og stjörnum, rata eftir kennileitum náttúr- unnar, úrlestur korta og skilta innan bæja). Þá þurfum við að taka í okkar þjónustu meiri kunn- áttu í veðurfræði og fjallaferð- um, við höfum hins vegar allgóöa þekkingu á tjaldbúðalífi. NÚ og fyrir eldri skáta mætti gjarnan bæta við innráttingar og húsgagnagerö, notkun sauma- og prjónavála, siðfræði og einnig veita þeim fræðslu um skaðvænleg nautnalyf og kynferö- ismál. Einmitt þarna álít ég vera dyrnar á búrinu, en það þarf að gera meira. Skátafor- ingjar þurfa að komast í sam- band viö umheiminn eftir öðrum leiðum t.d. fá fólk og unglinga til að taka þátt í einstaka lið- um, svo sem dagferðum, umræöu- fundum, námskeiö um meðferð ungbarna, peninga og fleiru. Viö skulum ekki gleyma því að leita nánar eftir skoðunum þeirra sem utan búrsins standa, því þeir hafa yfirsýn yfir mun stærra svið en þekkja þó ekki búriö okkar nema að litlu leyti. Við ætlum líka að hætta því, að ræða um staðfæringu íslenska skátastarfsins. Nú skulum við taka okkur til og staðfæra starfið strax. Nú í haust munum við hafa tæki- færi til að eignast ógrynni af nýjum skoöunum og hugmyndum, þar sem hópur skáta úr okkar búri mun heimsækja og starfa á alheimskynferðismisrettismóti bræöralagshreyfingarinnar þ.e.a.s. Nordjamb eða Jamboree. Þaö fólk sem þangað fer kemur að öllum líkindum aftur uppfullt af nýjum hugmyndum og miklum starfsáhuga sem við verðum aö nýta til full- nustu. Þó veröum við að gera ráð fyrir aö þetta mót sem og lands- mót okkar sjálfra, dragi mikið úr starfsgleði og getu stórs hluta utanfara okkar. Þar sem nóg er nú komið að sinni og þiö hafið væntanlega nóg um að hugsa á næstunni, mun ég ekki skrifa meira aö sinni, en er þó alltaf til viðræöna búinn um þessi mál. Með kveðju, Björn Finnsson. Goldenhiil c irfonb ScHool Heal'h-Sícle lane TFie Heool posmnoslec fevkpvc J Deor s.r Golienbil Sloke-on-HrenH 5rh líbfch N75 X om o bmw/nic&wae I Wolild hKe you >o giVe th,s leHer ho Q brownie auide 10 ICe lor.ci- X WaíV- ho KtBW whaf broWniS untonm iS llte Mv Untoftn iS brown W/ilh lon^ Sleews Wifh a yellow l-ie. X UVe 10 Ck hooSe op briCliS- Ih ho.s Wooden ChaXS Wilh SoPh boanc.^ cuSh,cnS ond a febfiöjn My bed |S a loh oF ^prmgS ond o. IBahees aod Some Coverc My fohhei' IvbTKS on MochmeS. And 0]y Ublhcr Wirns on COMpultoOS X hove Hoc o. liH-le SiSfen (fepd ÍXfe. X go lo Sch»i löo. My HeocHer IS Mr HShvr 7honk Ljcu vfer^ rriuch Feom /our Hrownie Fi-.rndi Hclen . FRÍMERKJASAFNARAR Dönsk fjölskylda ( foreldrar og 3 börn) vill gjarnan komast í samband við einhvern sem vill skipta á íslenskum frímerkjum og gömlum dönskum frímerkjum. Þeir sem hafa áhuga skrifi: Lærer Franck Petersen Skovlykke 13 9250 GUG DANMARK. 15

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.