Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 16

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 16
NÁMSKEIflSHLUTINN. Hluti af námskeiðinu á fél.- for.fundinum í okt. '74 var helgaður gjaldkerum og fjár- málum skátafélaga. Gjaldkerar áttu þáttt.rétt með fél.for., en fáir notfærðu sér það. Rætt var um fjáraflanir og þeim þætti skipt i fjóra hluta: I. Fjáraflanir á vegum B.I.S. II. Eigin fjáraflanir félaga. III. Styrkir frá stuöningsaöilum (félögum eða einstaklingum) IV. Styrkir frá opinberum aöilum. I. Fjáraflanir B.I.S. a. Merkjasala (2.sunnud.i okt) b. Jólamerki og merkimiðar c. Sala á bókum Lítið var rætt um þennan liö en fram kom að innheimta á skuldum félaga við B.I.S. hefur gengið treglega. II. Eigin fjáraflanir félaga. Bent var á nokkur dæmi um fjáröflunarleiðir félaga: a. Skeytasala. b. Basar. c. Argjöld. d. Greidd þjónustuverkefni (dreifing Sjúkrasaml.skírt. i Rvk., Rauða kross smámiða- sala, dreifing augl.bskl.o.fl.) e. Sýningar og skemmtanir f. Hlutaveltur, markaðir g. Happdrætti h. Flugeldasala og við þetta var bætt i umræðum i. Kaffisala á skátadegi j. Sölutjald 17. júni k. Minningarkort l. Skátamót - félagsmót m. Foreldramðt n. Barnagæsla o. Auglýsingablað I umræðum á eftir kom fram að nauðsyn væri á aö vanda 16 val fjáröflunarleiöa og helst þyrftu verkefnin að vera upp- byggjandi jafnframt því aö vera fjáröflun. III. Stuðningsaðilar■ Sem dæmi um stuöningsaöila var nefnt: a. Þjónustu "klúbbar" (St.Georgs- Lions-, Rotary-, Kiv/anis-,ofl.) b. Styrktarfélagar (foreldrar- gamlir skátar) c. Foreldra- eða mseðrafélög Friðrik Haraldsson, fyrrv. fél. for. Kópa, heimsótti fundinn og ræddi um samstarf skátafélaga og þjónustuklúbba. Tók hann dæmi af samstarfi Lions-klúbbs í kóp. og Kópa. Þá var bent á stuðning Lions-klúbba og Rotary-hreyf- ingarinnar við Nordjamb, en þessir aðilar ‘gefa f jölda tjalda. A Dalvik hafa Lions- og Kiwanis menn verið í sam- starfi við Skátafél., einnig á Sauöárkróki Allir voru sammála um að efla ætti þetta samstarf ef mögulegt væri. IV. Opinberir aðilar. Þeim lið var skipt niður: a. Bæjar- eða sveitarfélög (Æskulýðsráð) 1. Rekstrarstyrkir 2. Húsnæðisstyrkir 3. Foringjaþjálfun 4. Sérstök verkefni b. Fyrirtæki: 1. Auglýsingar 2. Firmakeppnir 3. Útbúnaður og efni 4. "Gjafir" c. Sjóðir: 1. Félagsheimilasjóður 2. Mennirgarsjóöur félags- heimila. 3. Styrktarsjóðir

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.