Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 33

Foringinn - 01.08.1975, Blaðsíða 33
SKÁTARÁÐ GÖÐIR SKATAR . Kú er þessu starfsári aö ljúka og sumarstarfiö að fara 1 ^ang, timi tjaldútileganna og skata- mútanna. Skátaraö hefur lítil- lega látið í sér heyra í vetur, en vonum aö starf okkar verði umfangsmeira nœsta vetur, því margt er í bígerð. Flokksverkefnin sem birtust í Foringjanum eftir áramótin ætluöu að lofa góðu. 69 flokkar tilkynntu þátttöku en aðeins 2o skiluðu úrlausnum. Þessum 2o flokkum verða sendar viöurkenningar á næstunni. Vonum við að verkefnin hafi orðið þeim að gagni sem leystu þau, þótt engar úrlausnir hafi borist frá þeim. Þá auglýsti skátaráð eftir hug- myndum i Hugmyndabankann. Ekki höfum viö þurft að erfiða þeirra vegna, þvi. ekki ein einasta hefur borist enn. Munum viö því reyna aðrar leiðir i þessu "bankamáli". Vonum við svo að þið notið sumarið vel, og komið tvíéfld til starfa í haust. Við látum þessu svo lokið og óskum öllum skátum gleöilegs sumars. Skáíaráð. 22. febr. Brons-krossinn-f.björgun Magnús Þorsteinsson Landnemum. 22. febr. lo ára lilja: Hafsteinn Ölafsson Hraunbúum. 15.. ára lilja: Pétur Th. Pétursson Hraunbúum. Loftur Magnússon Hraunbúum. Þórshamarinn: Hermann Sigurðsson Hraunbúum. N?IR STARFSMEHK: Erindreki - Helgi Eiríksson. Helgi er fæddur 28. febr. 1954. Hann hefur starfað sem skáti siöan 1966 og gegnt flestum foringjastörfura og nú síöast verið aðst.félagsfor. Skjöldunga, Rvk. Helgi lauk stúdentsprófi '74 og stundar nú nám I H.í. Gilwell - þjálfum lauk hann '74 og sótti ITTT-námskeið i Gilv.'ell- park um- siðustu páska. Framkvæmdastjóri - Steinþór Ingvarsson Steinþór er fæddur I Reykjavík 8. okt. 1936. Hann geröist skáti 1947, var einn af stofn- Landnema og gegndi þar flestum foringjastörfum og var bar síÖast deildarforingi, en Landnemar voru þá deild innan S.K.F.R. Steinþór er kvæntur Lilju Siguröardóttur og eiga þau tvo syni. Á árunum 1952-'59 starfaöi Steinþór hjá Bæjarsíma Revkja- víkur, og hóf siöan sjálfstæöan atvinnurekstur 1959. Áriö 1958 réöst hann til Æskulýösráðs Reykjavíkur og var framkvæmda- stjóri Tónabæjar til 1971. Starf- aoi 1 Vík i Mýrdal árin 1971-'73. Áriö 1974 Var hann kosinn I stjórn S.S.R..Steinþór hefur veriö framkvæmdastjóri S.S.R. frá febrúar '75 og nú þegar starfskraftar og skrifstofu- hald er sameinaö, einnig framkvæmdastjóri B.Í.S. 33

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.