Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 3

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 3
FORINGINN 5. tbl. 1975. títgefinn af: BÍS. Samsetning: Haraldur Bjarnason Þorvaldur Bragason Vélritun: Haraldur Bjarnason. Allskonar aöstoft: Gunnlaugur Björnsson Ljósmyndir: Haraldur Bjarnason Hönnun forsíðu: Vignir Jóhannsson Heimilisfang: Pósthólf 831,Reykjav£k Prentun: Prentiðn, Löngufit 38, Garðahreppi. Ágæti lesari. "Ég vildi ég væri hana....." sagöi maðurinn um leiö og hann las leiöarann. Hvaöa leiöara? Jií, auövitaö £ Foringjanum sem eins og allir vita hefur til- einkaö sér hænsnaframkomu £ tilefni "pdtnaárs". Já jd, einmitt. Sá fimmti og jafnframt næstsiðasti (ef veður leyfir ) Foringi þessa árs,hefur þá litiö dagsins ljós, á réttum tfma sem fyrr. Okkur samsetjur- um þykir rétt aö geta þess aö ekki þótti nein sérstök ástæöa til aö koma honum dt fyrir hiö mikla skátaþing, er haldiö var á Akranesi fyrir skömmu. Skátaþinginu munu væntanlega veröa gerö góö skil £ næsta blaði, sem kemur dt £ tilefni jólana. Viö áminnum félagsstjórnir um að skila hiö allrafyrsta inn til 3.Í.S. lista yfir alla þá foringja 3g dróttskáta sem eiga aÖ fá ’oringjann sendan. Auk þess væri ígætt aö fá send merki félaganna jm leiö,- þiö vitiö, fastur þátt- jr-. Þetta blaö er mjög svipað ninum fyrri aö efni, en nú hef- jr veriö bætt viö nokkrum aug- lýsingasfðum ( þaö gera seölarn- ir) . Nóg um þaö. Sjáumst £ næsta blaði. Samsetningin.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.