Foringinn - 01.10.1975, Side 4

Foringinn - 01.10.1975, Side 4
Dróttskátaþing var Raldiö 5.-7. september sl. aö Ölfljótsvatni. Mættu fulltráar frá eftirtöldum félögum: Heiöarbúum, Hraunbúum, Vífli, Ægisbúum, Hamrabúum, Dal- búum, Skátafálagi Akraness, og Valkyrjunni á Akureyri. Eins og sjá má vantaöi fulltrúa frá mörgum félögum þar sem dréttskáta- starf er og viljum viö lýsa furöu okkar á þessum félögum. Ástandiö innan þeirra hlýtur aö vera mjög slæmt, fyrst þau gátu ekki sent þrjá fulltrúa á þingiö. Stjórnendur í þessum félögum veröa aö skilja þaö aö viö erum aö byggja upp samkomu, þar sem dróttskatar geta fræÖst og rætt málin og þaö er skylda ykkar sem ábyrgir stjórnendur aö aöstoöa viö þetta, svo framarlega sem þaö er ekki stefna ykkar aö halda dróttskátastarfinu niöri í ykk- ar félögum, vegna þess aö sterk dróttskátasveit getur veitt stjórninn óæskilegt aöhald aö ykkar dómi. Það kom fram hjá einum umræöuhópn- um sem fjallaði um stööu drótt- skáta í félögunum, aö afskipta- leysi félagsstjórna af dróttskáta- málum í félögunum væri stórt vandamál. Þaö sé látiö nægja aö sveit rúlli í félaginu svo hægt — sé að leyta til hennar meö óvin- sæl verkefni, en ekkert kemur í staðinn frá félaginu. Hvaö ætl'i sé variö mörgum mínútum á stjórn- ar- og félagsráðs- eöa foringja- fundum í aö ræöa og skipuleggja dróttskátamál. Við veröum aö gera okkur það ljóst aö drótt- skátastarf er hluti aö skáta- starfinu og þaö þarf jafn mikið að styöja viö þaö og annað skátas starf, og jafnvel meira, þv£ er þaÖ ekki stórt vandaifiál hve marg- ir detta úr starfi um 14-15 ára aldur. Þetta lagfaírum viÖ ekki nema meö góöu dróttskátastarfi. Annaö dæmi langar okkur til að nefna, sem getur líka sýnt hve 4 félögin hugsa lítið um dróttskáta- starf. Þaö er hve mikinn áhuga þau hafa á aö þjálfa upp góöa dróttskátaforingja. Helgina 3-5. október var haldiö dróttskáta- foringjanámskeiö á Ölfljótsvatni. Mánudag fyrir námskeið voru'mjög fáar umsóknir komnar inn, svo allt útlit var fyir aö námskeiö- iö myndi falla niöur. Hringdi þá D.s.ráö í öll félög á "stór- Reykjavíkursvæðinu og auglýsti námskeiöið betur. Útkoman varö 16 umsóknir. Þaö voru Uröarkett- ir, Dalbúar, Kópar og Hraunbúar. Þegar lagt var af staö á föstu- dagskvöld voru mættir þátttak- endurnir frá Hraunbúum og Dalbú- Nú er mál aö þessu linni og í staö komi fast mótaöar aögeröir til styrktar dróttskátastarfi. Er það ekki stefna allra félaga aö efla sitt starf og auðvitaö þá dróttskátastarfið líka, eöa hvaö? ALMENN TENGSL Eitt af því sem viö þurfum aö gera meira af er í sambandi viö almenningstengsl. Viö þurfum aö flytja skátastarfiö meira út í þjóöfélagiö.

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.