Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 5

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 5
Þetta er hægt aö gera á margan hátt, t.d. meö fráttum í fjölmiöl- um, greinum í blööum eöa heim- sóknum í sköla heimili og stofn- anir. Þaö getur veriö skemmtilegt viö- fangsefni aö halda t.d. skemmtun á stofnun þar sem fölkiö, þ.e. áheyrendur og horfendur er meira og minna einangraö, t.d. vegna sjdkleika eöa elli. 1 flestum tilfellum þurfa slíkar skemmtan- ir ekki aö vera nein ösköp, held- ur aöeins látlaus og vönduö skemmtun. Þess þarf aö gæta vél, aö öll atriöi sáu vel æfö og þannig dr garöi gerö aö viökom- andi geti flutt þau. Þaö ættu allar dróttskátasveitir aö hafa sem árlegan viöburö aö halda slikar skemmtanir. Þaö fyrsta sem maöur gerir er aö velja staöinn, fara síöan þangaö og tala viö forráöamenn og fá leiöbeiningar hjá þeim um atriöaval. Síöan eru þau atriöin valin sem mest miöast viö þeirra mat,og æfð vel. Nauösynlegt er aÖ halda prufu, flytja skemmt- unina nokkrum dögum áður en hán áðað fara fram. Hæfilegur flutningstími er 1 - 1 1/2 klst. DRÓTTSKATASTARF Á NORDURLÖNDUM (Bráf sent dróttskátaþingi 1975.) Kaupmannah., 3.sept. 1975. Kæru skátasystkin, Hér meö sendi ág ykkur bréf í skýrsluformi um ýmsa þætti drótt- skátastarfs á Norðurlöndum. Ég vil taka þaÖ fram strax aö ég þekki langbest til dróttskáta- starfs.í Danmörku og mun ég því geta greint best frá því. í bréfi þessu geng ég aö mestu íit frá spurningunum. 1. Starfa skátar 15-18 ára ein- göngu sem dróttskátar eöa eru aðrir möguleikar fyrir hendi? 2. Hverjar eru starfseiningar dróttskáta, eru þaö flokkar eöa sveitir? 3. Hvaöa verksvið hefur sveita- foringi dróttskáta og hversu gamall er hann? 4. Hver er hugmyndafræði drótt- skáta 15-18 ára? Hver hugmynda- fræöi dróttskáta 18 ára og upp lir? 5. Hvert er starfsvið drótt- skátaráöa. og hve”nig eru tengsl þess viS sve.i'trii og einstífkl- inga? 6. Hvernig er dróttskátaráö val- iö? 7. Eru sérstök vandamál meö unglinga 15 -18 ára? 8. Er til eitthvaö sambærilegt viÖ Forsetamerkiö? 9. Hverjar eru skyldur drótt- skáta, og hvaöa kröfur eru gerð- ar til hans? 10. Samstarf dróttskátaráöa á Noröurlöndum. Þá er þaö fyrst Danmörk. I Dan- mörku eru þrjú stór skátabanda- lög. Þaö er: „Det danske spejd- erkorps" (DDS) meö um 40 þúsund skáta, jafnt pilta sem stúlkur. „KFUM spejderne" með um 27 þús- und þar af um 1/3 stúlkur, aö því er mér er tjáö (ekki áreið- anlegar heimildir). Og aö lokum eru þaö „KFUK spejderne" meö 13 þúsund kvenskáta innan sinn vé- banda. KFUM og KFUK eru í grænum búningum en DDS eru í bláum og gulum kakískyrtum og dölckbláum haxnm.- Auk þessara þriggja bandalaga eru nokkur minni bandalög £ Danmörku, flest þeirra einkenna sig viö einhverja trúarsöfnuöi t.d. Aðventistaskátarnir. Alls eru nokkur þúsund skáta innan þessara bandalaga og líkist starf þeirra mjög hinna stærri, þó sérstaklega KFUM og K. Hver er nú munurinn á DDS, KFUM og KFUK? Aöallega sá aö KFUM og

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.