Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 6

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 6
KFUK leggja meira upp úr trdar- iðkun og trúfræðslu en DDS. DDS leggur þaö fyrir hvern og einn aö gera upp við sig á hva6 hann/ hún vill triia, á meðan KFUM- og K beina tr\íariðkunúm sínum a6al- lega að ldthersku kirkjunni. Meö því aö gera sér vel grein fyrir þessum mun, er auðveldara aö ímynda sér mun A starfi DDS- dróttskáta og þeirra jafnaldra innan KFUM og KFUK, því annaö starf er svo til eins. Hjá DDS hefuröu möguleika á aö vera dróttskáti á aldrinúm 16-24 ára. Þeir heita senjorar. Hjá KFUM eru senjorar 15-18 ára og ráverar 18-28 ára. Hjá KFUK er mjög lítið um dróttskátastarf. Stelpurnar eru flokksforingjar í gömlu skátasveitinni sinni og halda því áfram á foringjabraut- inni eöa helltast úr lestinni. Sumar fara líka yfir í KFUM, en þar er mikiö senjor og róver- starf. Þeir skátar, sem halda áfram eftir 15/16 ára aldurinn verða flestir dróttskátar. Þ<5 eru nokkr- ir sem ekki áska þess eöa hafa ekki tækifæri til þess. Þeir fara þá strax í gegnum fyrstu þrep foringjaþjálfunarinnar, sem er aö mörgu leyti frábrugöin því sem viÖ þekkjum, þ.e. hiin er fjölþættari og gefur meiri möguleika. Þessir skátar fara inn í svokallaða „stabsgruppe", eru aðstoðarfólk fyrst en þjálf- ast síðan meir og verða e.t.v. að einhverju toppfdlki síðar. Þetta á bæði viö um DDS ogKFUM. frh. í næsta blaði. SERNAMSKEIÐ Fjallamennska I. Staður: Saltvík. Tími: 7,-9.nóv. 1975. Kostnaður: 1500 kr. + ferðir. Á námsksiðinu verður farið í undirstöðuatriði fjallamennsku, s'ig, klifur og áttavita. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 3. ndv. 1975. Hjálp i viðlögum I. Staður: Saltvík. Tími: 14 - 16. nó"v. 1975. Kostnaður 15 00 kr. + fer6ir. Þátttaka tilkynnist til B.l.S. fyrir 10. nóv . 1975. Blaðamennska. Staöur: Blönduhlíö 35 og-Frí- kirkjuvegur 11. Tími: 21.-23. nóv. 1975. Kostnaður: 5 00 kr. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 17. nóv. 1975. Sjóskátun. Staöur: Saltvík. Tími: 13-15.feb. 1976. Kostnaður: 15 00 + ferðir. Á námskeiðinu verður meðal ann- ars farið í undirstöðuatriði í siglingu og bátasmíði. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 9. feb. 1976. Fundartækni. Staöur: Fríkirkjuvegur 11. Tími: 17.,19. og 1U. feb. 1976. Kostnaður 200 kr. Á námskeiðinu veröur farið í helstu atriði varðandi fundar- sköp og ræðumennsku. Þátttaka tilkynnist fyrir 13.feb. 1976 til B.l.S. Hjálp i viðlögum II. Staour: Saltvík. Tími: 26.- 28. mars 1976. Kostnaður: 15 00 + ferðir. Námskeiö fyrir þá, sem só"tt hafa námskeið I. Þátttaka tilkynnist til B.l.S. fyrir 22. mars 1976. Fjallamennska II. Staður: Fjalllendi í nágrenni Reykjavíkur. Tími: 2.-t. apríl 1976. Kostnaöur: ðákveðinn. Námskeiðiö er fyrir' þá, sem sótt hafa námskeiö I. Þátttakendur koma til meÖ aÖ gista í tjöldum og matreiöa fyrir sig sjálfir. Þátttaka tilkynnist til B.l.S. fyrir 28. mars 1976. Þátttökutilkynningar á öll nám- skeiðin eru bindandi, og þeim þarf að fylgja nafn, heimilis- fang, sími og fdlag. (i

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.