Foringinn - 01.10.1975, Side 6

Foringinn - 01.10.1975, Side 6
KFUK leggja meira upp dr trdar- iökun og trdfræöslu en DDS. DDS leggur þaö fyrir hvern og einn aö gera upp viö sig á hvaö hann/ hdn vill trda, á meöan KFUM- og K beina trdariökunúm sínum aöal- lega aö ldthersku kirkjunni. MeÖ því aÖ gera sér vel grein fyrir þessum mun, er auöveldara aö ímynda sér mun á starfi DDS- dréttskáta og þeirra jafnaldra innan KFUM og KFUK, því annaö starf er svo til eins. Hjá DDS hefuröu möguleika á aö vera dréttskáti á aldrinum 16-24 ára. Þeir heita senjorar. Hjá KFUM eru senjorar 15-18 ára og réverar 18-28 ára. Hjá KFUK er mjög lítiö um dróttskátastarf. Stelpurnar eru flokksforingjar í gömlu skátasveitinni sinni og halda því áfram á foringjabraut- inni eÖa helltast dr lestinni. Sumar fara líka yfir í KFUM, en þar er mikiö senjor og róver- starf. Þeir skátar, sem halda áfram eftir 15/16 ára aldurinn veröa flestir dróttskátar. ÞÓ eru nokkr- ir sem ekki óska þess eöa hafa ekki tækifæri til þess. Þeir fara þá strax í gegnum fyrstu þrep foringjaþjálfunarinnar, sem er aö mörgu leyti frábrugöin því sem viö þekkjum, þ.e. hdn er fjölþættari og gefur meiri möguleika. Þessir skátar fara inn £ svokallaða „stabsgruppe", eru aöstoöarfólk fyrst en þjálf- ast síöan meir og verða e.t.v. aö einhverju toppfólki síðar. Þetta á bæði viö um DDS ogKFUM. frh. í næsta blaði. sÉrnamskeið Fjallamennska I. Staöur: Saltvík. Tími: 7.-9.nóv. 1975. Kostnaður: 15 00 kr. + feréir. Á námskeiðinu veröur fariö í undirstöðuatriði fjallamennsku, sig, klifur og áttavita. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 3. nóv. 1975 . Hjálp i viðlögum I. Staöur: Saltvík. G Tími: 14 - 16. nóv. 1975. Kostnaöur 1500 kr. + ferðir. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 10. nóv. 1975. Blaðamennska■ Staður: Blönduhlíð 35 og-Frí- kirkjuvegur 11. Tími: 21.-23. nóv. 1975. Kostnaður: 500 kr. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 17. nóv. 1975. Sjóskátun. Staöur: Saltvík. Tími: 13-15.feb. 1976. Kostnaöur: 1500 + ferðir. Á námskeiðinu veröur meöal ann- ars fariö £ undirstööuatriöi f siglingu og bátasmföi. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 9. feb. 1976. Fundartækni. Staöur: Frfkirkjuvegur 11. Tfmi: 17.,19. og 14. feb. 1976. Kostnaður 200 kr. Á námskeiðinu veröur fariö í helstu atriöi varðandi fundar- sköp og ræöumennsku. Þátttaka tilkynnist fyrir 13.feb. 1976 til B.f.S. Hjálp f viölögum II. StaOur: Saltvík. Tfmi: 26.- 28. mars 1976. Kostnaöur: 1500 + ferðir. Námskeið fyrir þá, sem sótt hafa námskeið I. Þátttaka tilkynnist til B.f.S. fyrir 22. mars 1976. Fjallamennska II. Staöur: Fjalllendi £ nágrenni Reykjavíkur. Tími: 2.-4. apríl 1976. Kostnaöur: öákveöinn. Námskeiöið er fyrir' þá, sem sótt hafa námskeið I. Þátttakendur koma til meö aö gista í tjöldum og matreiöa fyrir sig sjálfir. Þátttaka tilkynnist til B.Í.S. fyrir 28. mars 1976. Þátttökutilkynningar á öll nám- skeiðin eru bindandi, og þeim þarf aö fylgja nafn, heimilis- fang, sfmi og félag.

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.