Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 7

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 7
STARFSþRAUT 75 V. þraut. Sveitin skal taka upp á kassetu skemmtiefni (helst frumsamiÖ). Skal þaö taka 15-20 mínutur í flutningi. Frjálst val er á skemmtiefni, en :t.d. getur það veriö leikþáttur, söngur eöa góðir brandarar. Þetta getur jafnvel allt verið sett saman og margt fleira. Sendið svo kassettuna til: Starfsþraut V. c/o Bandalag ísl. skáta Blönduhlíð 35, Reykjavík. Kassetan þarf að sendast fyrir 25. nóvember 1975. Or ndT allir með. Hugmyndin er siðan sú að kass- etturnar fari "á flakk" milli sveita þannig að þær dróttskáta- sveitir, sem senda inn kassettur geti fengið tækifæri til að heyra hvað aðrar sveitir hafa aí geyma af skemmtiefni í pokahorn- inu. GRUNNNAMSKEIÆ Eins og þið vitið eflaust, er eitt af skilyröum til að fá For- setamerkið, að viðkcmandi hafi sótt grunnámskeið B.I.S. Þeir sem hug hafa á að fá Forseta- merkið næst og hafa ekki sótt grunnnámskeið skal bent á að sækja eitt af eftirtöldum nám- skeiðum svo framarlega sem þeir hafi ekki sótt undirbúninga- námskeið fyrir sveitaforingja. 2-4. jan. 1976 að Ölfljátsvatni. 12-14. mars 1976 á Austurlandi. Ræs- apparat Mjög stárt atriði er í úti- legum að 611 dagskrá stand- ist áætlun. Þessvegna birt- um við nú mynd af einfaldri vekkjaraklukku, sem tekur til starfa um leið og sólin læðist upp fyrir fjallatopp- ana,nil ef engin sol er, ja það er alltaf gott aö sofa ilt í rigningu.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.