Foringinn - 01.10.1975, Side 7

Foringinn - 01.10.1975, Side 7
STARFSþRAUT 75 V. þraut. Sveitin skal taka upp á kassetu skemmtiefni (helst frumsamið). Skal þaö taka 15 - 2 0 míniitur í flutningi. Frjálst val er á skemmtiefni, en t.d. getur þaö veriö leikþáttur, söngur eöa góÖir brandarar. Þetta getur jafnvel allt veriö sett saman og margt fleira. Sendiö svo kassettuna til: Starfsþraut V. c/o Bandalag ísl. skáta Blönduhlíö 35, Reykjavík. Kassetan þarf aö sendast fyrir 25. nóvember 1975. Og ná, allir meö. Hugmyndin er síöan sú aö kass- etturnar fari "á flakk" milli sveita þannig aö þær dróttskáta- sveitir, sem senda inn kassettur geti fengiö tækifæri til aö heyra hvaö aörar sveitir hafa aí geyma af skemmtiefni í pokahorn- inu. GRUNNNÁMSKEI-Ð Eins og þiö vitiÖ eflaust, er eitt af skilyröum til aö fá For- setamerkiö, aö viökcmandi hafi sótt grunnámskeiö B.X.S. Þeir sem hug hafa á aö fá Forseta- merkiö næst og hafa ekki sótt grunnnámskeið skal bent á aö sækja eitt af eftirtöldum nám- skeiöum svo framarlega sem þeir hafi ekki sótt undirbúnings- námskeiö fyrir sveitaforingja. 2-4. jan. 1976 aö Úlfljótsvatni. 12-14. mars 1976 á Austurlandi. Rses- uppanat Mjög stórt atriöi er í úti- legum aö öll dagskrá stand- ist áætlun. Þessvegna birt- um viö nú mynd af einfaldri vekkjaraklukku, sem tekur til starfa um leið og sólin læöist upp fyrir fjallatopp- ana,. nú ef engin sól er, ja þaö er alltaf gott aö sofa út í rigningu.

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.