Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 16

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 16
Kæru Foringjarí Hér birtum viö nokkrar hugmyndir af verndargripum fyrir sveitina þína. Þessa gripi er mjög einfalt aö út- búa og þeir setja oft skemmtileg- an svip á starfiö, en auðvitaö þurfiö þiö aö búa til sögur og serímoníur £ sambandi viö þá. I. Pappahaus. 1. fylliÖ bráfpoka af gömlum dagblöðum. 2. Lími'ð* f yrir opiÖ. 3. Límiö dagblaöaræmur me6 hveitilími, eins og sýnt er á myndinni. 4. Mótiö andlitiö. 5. Máli6 svo hausinn og gjarnan má dtbúa einhverskonar skrokk. II. Sprellikarl. III. Alls konar dýr, eins og t.d. þessi hestur. IV. Trékarl. V. Tuskudúkkur og gips- og leir- mótaðir gripir eru líka skemmti- legir. 1G

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.