Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 22

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 22
2;. Alþjodarádstefna drengjaskáta Staður: Tækniháskóli Danmerkur, Lyngby, Kaupmannahöfn. Tími: 8. - 15. ágúst 1975. Gestgjafar: Noröurlöndin fimm: Danmörk,Finland,lsland,Noregur og Svíþjóö, f tengslum viö Nord- j amb 7 5. Fulltrúar: Ráöstefuna sóttu u.þ.b. 500 fulltrúar frá 9 0 löndum auk gesta og áheyrnarfulltrúa tveggja landa sem enn hafa ekki öölast réttindi í Alþjóöasamtökum skáta. Auk þess voru eiginkonur margra ráöstefnufulltrúa meö og var sérstök dagskrá fyrir þær flesta daga. Frá lslandi sóttu rá6- stefnuna: Páll Gfslason skáta- höföingi, Jón Mýrdal aöst.skáta- höfðingi, Steinþár Ingvarsson framkvæmdastjóri BÍS, Arnfinnur Jónsson fyrirliði alþjóöasamstarfs, Siguröur Baldvinsson gjaldkeri og Helgi Eirlksson erindreki B.I.S. Auk þess voru eiginkonur Páls og Jóns meö í förinni. íslensku þátttakendurnir leigöu lítið skátahús í nágrenni ráðstefnu- staöarins og elduöu þar oft sameiginlega. Þannig varö gisti- og uppihaldskostnaöur aðeins brut sf bví sem hann annars heföi oröiö ef gist hefði verið á hóteli. Dagskrá: Föstudaginn 8. ágúst var ráöstefnan sett formlega af verndara hennar og heiðursfors- eta Anker Jörgensan forsætis- ráöherr'a Dana, sem var gestgjafi fyrir hönd ríkisstjórna Noröur- landanna. Laugardaginn 9. ágúst voru lagðar fram skýrslur stjórn- ár Alþjóðabandalagsins, og um- ræöur um hana. Þá var og kosn- ing 4 manna í gtjórm Alþjóöa- bandalagsins. í stjórninni eru 12 menn, 4 kjörnir í senn til 6 ára. úr stjórninni átti m.a. að ganga Stén .Kýhíe frá Svíþjóð en £ kjöri var meöal annarra Rolf Erichsen frá Noregi. Var hann eini Norðurlandabúinn £ kjöri og var studdur af Islandi M en náði því miður ekki kjöri. Eftir hádegi þennan dag voru hóp- umræöur um vandamál skátunar £ þriðja heimihum. Sunnudaginn 10. ágúst fóru allir þátttakend- ur og fylgifólk þeirra f ferð v£tt og breitt um Sjáland. Mánu- daginn 11. ágúst voru fyrir hádegi lagðar fram skýrslur frá hinum ýmsu nefndum Alþjóðaskrifstofunn- ar og umræður um þær. Eftir há- degi voru umræður £ hópum um t.d. samstarf kven- og drengjaskáta, þjálfun og starf fyrir unga drengi áður en þeir verða ylf- ingar. Islensku fulltrúarnir gættu þess vel að skipta sér á milli hópanna, taka þátt i um- ræðum þar eftir þvf sem ástæður leyfðu og punkta hjá sér allt sem þeim fannst fram koma athyglis- vert. Þriöjudaginn 12. ágúst voru lagðar fram fleiri skýrslur m.a. um fjármál Alþjóðabandalagsins. Helstu tekjur þess fyrir utan styrki ýmsa og gjafir frá stór- fyrirtækjum eru skattar aðildar- landanna. Fram kom að kostnaður eykst i sffellu, svo erfitt er aö láta enda ná saman f rekstrinum Eftir mikið japl og fuður var samþykkt síðar á ráðstpfnunni aö skora á aóildarbandalögin að hækka greiðslur sfnar til alþjóða- bandalagsins um 10% fyrir árið

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.