Foringinn - 01.10.1975, Page 22

Foringinn - 01.10.1975, Page 22
2j. Alþjódarádstefna drengjaskáta Staöur: Taskniháskóli Danmerkur, Lyngby, Kaupmannahöfn. Tími: 8. - 15. ágúst 1975. Gestgjafar: Noröurlöndin fimm: Danmörk,Finland,1sland,Noregur og Svíþjóö, í tengslum viö Nord- j amb 7 5. Fulltrúar: Ráöstefuna sóttu u.þ.b. 500 fulltrúar frá 90 löndum auk gesta og áheyrnarfulltrúa tveggja landa sem enn hafa ekki öölast ráttindi í Alþjóöasamtökum skáta. Auk þess voru eiginkonur margra ráÖstefnufulltrúa meö og var sérstök dagskrá fyrir þær flesta daga. Frá Islandi sóttu ráö- stefnuna: Páll Gíslason skáta- höföingi, Jón Mýrdal aöst.skáta- höföingi, Steinþór Ingvarsson framkvæmdastjóri BÍS, Arnfinnur Jónsson fyrirliöi alþjóöasamstarfs, Siguröur Baldvinsson gjaldkeri og Helgi Eiriksson erindreki B.I.S. Auk þess voru eiginkonur Páls og Jóns meö í förinni. Islensku þátttakendurnir leigöu lítiÖ skátahús í nágrenni ráöstefnu- staöarins og elduöu þar oft sameiginlega. Þannig varö gisti- og uppihaldskostnaöur aöeins brot sf bví sem hann annars heföi oröiö ef gist heföi veriö á hóteli. Dagskrá: Föstudaginn 8. ágúst var ráöstefnan sett formlega af verndara hennar og heiéursfors- eta Anker Jörgensan forsætis- ráöherr'a Dana, sem var gestgjafi fyrir hönd ríkisstjórna Noröur- landanna. Laugardaginn 9. ágúst voru lagöar fram skýrslur stjórn- ár Alþjóöabandalagsins, og um- ræöur um hana. Þá var og kosn- ing 4 manna í §tjórn Alþjóöa- bandalagsins. I stjórninni eru 12 menn, 4 kjörnir í senn til 6 ára. úr stjórninni átti m.a. aö ganga Stén .Kýhíe frá Svíþjóö en í kjöri var meöal annarra Rolf Erichsen frá Noregi. Var hann eini Noröurlandabúinn í kjöri og var studdur af Islandi en náöi því miöur ekki kjöri. Eftir hádegi þennan dag voru hóp- umræöur um vandamál skatunar í þriöja heiminum. Sunnudaginn 10. ágúst fóru allir þátttakend- ur og fylgifólk þeirra í ferö vítt og breitt um Sjáland. Mánu- daginn 11. ágúst voru fyrir hádegi lagöar fram skýrslur frá hinum ýmsu nefndum Alþjóöaskrifstofunn- ar og umræöur um þær. Eftir há- degi voru umræöur í hópum um t.d. samstarf kven- og drengjaskáta, þjálfun og starf fyrir unga drengi áöur en þeir veröa ylf- ingar. íslensku fulltrúarnir gættu þess vel aö skipta sár á milli hópanna, taka þátt £ um- ræöum þar eftir því sem ástæöur leyfÖu og punkta hjá sér allt sem þeim fannst fram koma athyglis- vert. ÞriÖjudaginn 12. ágúst voru lagöar fram fleiri skýrslur m.a. um fjármál Alþjóöabandalagsins. Helstu tekjur þess fyrir utan styrki ýmsa og gjafir frá stór- fyrirtækjum eru skattar aöildar- landanna. Fram kom aö kostnaöur eykst í sífellu, svo erfitt er aö láta enda ná saman í rekstrinum Eftir mikiö japl og fuöur var samþykkt síöar á ráöstefnunni aö skora á aðildarbandalögin að hækka greiðslur sínar til alþjóöa- bandalagsins um 10% fyrir áriö

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.