Foringinn - 01.10.1975, Qupperneq 23

Foringinn - 01.10.1975, Qupperneq 23
1975 og um önnur 10% fyrir áriö 1976. Eftir hádegi þennan dag voru hópumræöur aöallega um fjár- mál, bæöi alþjóöabandalagsins og einstakra skátabandalaga. Miö- vikudaginn 13. ágúst flutti forseti Alþjóöabandalags kvert- skáta ráöstefnunni kveöju. Þá var rætt nokkuö um endurskoöun á markmiöum og leiöum skátastarfs. Mörg lönd hafa leitt hugann aö þessu og hefur Alþjóöaskrifstofan safnaö saman áliti þeirra landa sem lengst eru komin £ þessum athugunum. Þessu hefur líka veriÖ hreyft hér á landi og veröur m.a. á dagskrá næsta Skátaþings. Eftir hádegi voru hópumræöur m.a. um aukin erlend samskipti skátabanda- laga og kynni skáta á meÖal. Fimmtudaginn 14. ágúst fór mest allur tíminn í umræöur um stjórn- un skátabandalaga og langtímaáætl- anir bæöi varöandi fjármál og program. Voru málin rædd bæöi á sameiginlegum fundi og í hópum. Föstudaginn 15. ágúst, síöasta dag ráösrefnunnar, voru ýmis mál tekin til afgreiöslu. Lögum Al- þjóöabandalagsins var breytt óverulega. Fyrir ráöstefnunni lá tillaga um aö þessar ráöstefnur yröu haldnar þriöja hvert ár, en ekki annaö hvert eins og veriö hefur. Island studdi þessa til- lögu en hún var felld. Næsta al- þjóöaráöstefna veröur því haldin í Kanada 1977, en næsta Jamboree og ráöstefna í Iran 1979. Voru þessir næstu viöburöir í alþjóöa- skátun kynntir í ráöstefnulok. Eftir aö helstu niöurstööur ráö- stefnunnar höföu veriö dregnar saman var henni slitiö af nýkjörn- um formanni alþióöastjórnarinnar Irving Feist fra U.S.A. Um kvöld- iö var svo sameiginlegt lokahóf fyrir alla fulltrúa og gesti á höteli £ nágrenninu, og kvöddust menn þar meö virktum. Arangur: I lokin spuröu menn sjálfa sig hvort árangur ráöstefn- unnar heföi oröiö í einhverju hlut- falli viö allan tímann sem í fund- arhöld fór. Menn voru yfirleitt sammála aö meö betri undirbúningi þyrfti ekki svona langan t£ma, en þau persónulegu kynni, leiöandi manna hinna ýmsu skátabandalaga, sem til væri stofnaö þessa daga, væru ómetanleg og til mikils hag- ræöis £ samstarfi á alþjóÖavett- vangi. Starfsliö: Eins og áöur kom fram stóöu Noröurlöndin sameiginlega aö þessari ráÖstefnu. I undirbún- ingsnefndinn átti Arnfinnur Jóns- son sæti sem fulltrúi B.Í.S. Mest af beinni vinnu lenti þó skiljan- lega á Dönum. Þrfr fslenskir skát- ar voru f starfsliÖi ráöstefn- unnar allan tfman sem hún stóö, þau: Guöbjartur Hannesson, Dan- frföur Skarphéöinsdóttir og Aöal- björg Siguröardóttir. Þá var ölafur Kjartansson frá Akureyri í starfsliöinu tvo síöustu dag- ana. Þóttu íslensku hjálparliö- arnir standa sig meö mikilli prýöi, en þau sinntu ýmsum störfum s.s. gæslu, upplýsingum og fleiru. Aö lokum: Hér hefur aöeins veriö stiklaÖ á því helsta sem bar á góma á þessari 25. AlþjóöaráÖ- stefnu drengjaskáta. Ýmis gögn varöandi ráöstefnuna eru til á skrifstofu B.f.S. fyrir þá sem kynnu aÖ vilja fá frekari upplýs- ingar. Eins munu fulltrúar B.f.S. á ráöstefnunni 'svara fyrirspurnum t.d. um þaö sem rætt var f umræöu- hópum. auj .

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.