Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 25

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 25
Landsmót í Noregi Landsmót N.S.F. - norska drengja- skátabandalagsins veröur hald- iö sumariö ia/B. Islendingar hafa öft sent þátttakendur á mót þessi, síöast 1972 £ Röros, en þangaö fóru um 120 íslendingar. Staöur: Setnesmoen, Veblungsmes viö Andalsnes. Tími: Setning aö morgni 1. ág- ust 1976. Slit laugardaginn 7. ágúst 1976. Gjald: Líklega nálægt 250 N.kr. Mótssjóri veröur Odd Hopp en fram- kvæmdarstjóri Stan Burkey og hefur hann störf 1. janúar nk. Mótinu veröur skipt í tjaldbúöir meö 800 - 1000 skátum hverri. Dagskrá: Sameiginlegt: Setning, siit, guösþjónusra, marKaöstorg og markferö. önnur dagskrá fer eftir vali og áhuga þátttakenda. Heimsóknir veröa boönar fyrir erlenda gesti, en bjóöa á öll~ um skátabandalögum þátttöku í mótinu. Engar sérstakar dróttskátabúöir veröa á mótinu. Dróttskátar veröa sem almennir þátttakendur, for- ingjar eöa aöstoöarmenn. Áætlaöur heildarfjöldi á mótinu er 6- 10 þúsund skátar. Sækja þarf um eöa tilkynna þátt- tökuna fyrir 15. jan. 1976 en endaleg þátttaka þarf aö vera klár 15. maí. Mótsgjaldiö á aö greiöast aö fullu fyrir 15. júlí 1976. Ætlunin er aö bjóöa kvenskátum þátttöku í mótinu en maíiö er ekki aö fullu rætt viö norsku kvenskátabandalögin. Islend- ingar fá allavega aö senda stúlk- ur jafnt sem stráka eins og síö- ast 1972. Bandalag íslenskra skáta hefur enn ekki ákveöiö hvort hópferÖ verÖur farin á mótiö. 25

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.