Foringinn - 01.10.1975, Side 27

Foringinn - 01.10.1975, Side 27
Á árinu 1975 hefur Ö.V.R. staðió fyrir stórframkvæmdum til áfram- haldandi uppbyggingar á Úlfljóts- vatni. Ráðist var í að byggja svefnskála við drengjaskala, sem var mjög brýnt verkefni, þar sem litlu skálarnir voru margir úr sér gengnir, aðeins 2 sem svarar kostnaði að gera upp. Síðastlið- inn vetur var notaður til undir- búnings verksins, það er að segja útvegun fjármagns, teikninga út- boðslýsingar, vinnuteikninga o.s. frv. I byrjun apríl lá síðan fyr- ir teikning, er samþykkt var af stjórnum B.Í.S. og S.S.R. Verkið í heild var síðan auglýst til út- boðs.Þann 25.4."75 voru svo til- boð opnuð, en fimm tilboð bárust. Hagstæðasta tilboð var síöan tekið, sem var frá Ragnari Hjálm- arssyni x Hafnarfirði. I maí voru samningar undirritaðir og strax á eftir hófust framkvæmdir sem um var samiö að lyki £ haust, Húsið er byggt úr timbri og er um 140 fermetrar að flatarmáli, með steyptum kjallara. Svefnað- staða er góð fyrir 24 í 4 her- bergjum, auk foringjaherbergis og rúmgóðs salar, tveggja snyrti- herbergja og eldhúsaðstöðu. Kjallarinn veröur aðallega not- aður sem geymsluaöstaða. Tekiö var tillit til gamla drengja- skálans hvað útlit snertir og verður vart annað sagt en vel hafi til tekist. Nú er byggingu hússins sem sagt lokið og er ver- iö að ganga frá raflögnum, inn- réttingum og fleiru. Verktaki hefur staðið njög vel við sitt tilboð og samvinna við hann hef- ur verið góð. 1 samningi var máln- ing og málningarvinna, svo og teppa- eða dúklögn á gólf undan- skilin, en þaö veröur skátum vart ofurefli að vinna það sjálfir. Verkið í heild mun kosta 8-9 milj- ónir Síðan kemur til kasta okkar allra, skátar góðir, aö sýna það líf og starf að Úlfljótsvatni að við höfum fyllilega verðskuldaö þann stuöning og velvild er viö höfum notið til uppbyggingar staðarins. Það er raunar forsenda þess að enn frekari framkvæmdir veröi um að ræða, sem vissulega eru fyrirhugaðar og bráðnauösyn- legar. Með skátakveöju, f.h. Úlfjótsvatnsráðs, Ingibjörg Þorvaldsdóttir. T 100 I 1?0 | 190 1 120 I 190 I 120 I 19C I 120 I 190 I 120 I T-i-.' '| t 'V 1 J ".i í 2 ff ' I t‘- 10 300 i .< ir -- -10 10 10 ' I. * 300 300- 300 j . | I i i 1 t ■. . 5 í i. ? ! ; t ‘ m 5 r o 1 ■ f .r»rr:.1 "IbsLsJ 1 m n i öj' 1 T: r-j^t - 1 3 >04 £0C4 1; 'T 7 * , . í~l - -.( : ' hs-.-4 ti5V. (100 | 120 | 190 | 120 | 190 | 120 ( 190 ( 120 | 410 310

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.