Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 28

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 28
1. mynd: 1 LIFLEGA Eins og kunnugt er, má framkvæma líflegu, sem skátar leggja mikla áherslu á aö kunna, á fleiri en einn veg. Fyrirmyndir að þessum teikningum sá ég nýlega í sænsku Rauðakrossblaði. Þarna viröist vera um einfalda og örugga aö- ferö aö ræöa og gaman þætti mér aö heyra eða sjá hverjum augum fslenskir skátaforingjar líta á gildi hennar. Jón Oddgeir Jónsson. 2. mynd: 6. 3. mynd: 7. -2. Hné sjúkl.Csem nær er) beygt og ristinni stugnið undir hnésbót hins fótarins. Hendi sjúkl. lögð þétt aö, eða undir sitjanda hans. Hendi sjúkl. lögð yfir öxlina, sem honum er velt á. Höföi sjúkl. snúið varlega á hlið. Hjálparmaður tekur tveim höndum 1 klæön- að sjúkl. og veltir honum með gætni að sér, eins og örin sýnir. Sjúklingurinn kom- inn í líflegu (læsta hliðarlegu). Látið hendi sjúkl. mjúk- lega undir vanga hans og haldið önd- unarvegi opnum og hreinum. "VJ 28

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.