Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 30

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 30
Ferdirerindreka- AUSTURLAND dagana 27.sept.- 6.okt. 1975. Skátafélagið Frumbyggnar Höfn, Hornafirði. (Áhersla lögö á flokksforingjaþjálfun og stjórnarfundura). Flokksforingjanámskeið haldið að Holti á Mýrum meO um 14 þátttakendum á laugardag og sunnudag. Fundur með félags- foringja Heimi Gíslasyni og rætt um stjárnarmyndun, foreldra- samstarf og foringjamál. Fundur var boðaður með hóp manna á sunnudagskvöld en enginn mætti. Heimsótti fyrrum skáta á Höfn og ræddi við þá um hugsan- legan stuöning við félagið. Skátafélagið Eskja, Eskifirði. CAðaláhersla lögö á stjórnarmyndun og að koma starfinu í gang). Mánud.: Viöræður við félagsforingja Sigurð Guömundsson um starfið, foringjamál, foreldrasamstarf og stjórnar- myndun. Þriöjud.:Samin lög fyrir félagið. Aðalfundur haldinn og stjórn kjörin. Fél.for. Katrín Guölaugsdóttir gjaldkeri Ingibjörg Geirsdóttir ritari Sigurveig Kjartansdóttir varam. Sigurður Guðmundsson Einnig haldinn fundur meö foringjum. Skátafélagið Nesbúar, Neskaupsstað. (Aðaláhersla lögð á stjórnarmyndun og foreldrasamstarf). Þriðjud.:Fundur með foringjum. Stjórn rædd og þau vandamál sem að steöja s.s. húsnæðismál o.fl. Einnig voru kynntar nýjungar, starfsáætlun gerö og ákveðinn aðalfundur. Miðv.d.: Fundur haldinn með foreldraráði og rætt um samstarf Einnig var haldinn fundur með væntanlegri stjórn og plön rædd. Skátafélagið Vopni, Vopnafiröi. (Aöaláhersla lögð á að koma starfinu í fullan gang). Fimmtud.:Fundur var haldinn meö sveitarforingjum og starfiö og aðstaðan rædd, síðan var haldinn fundur með öðrum foringjum, starfsáætlun gerð og kynntar nýjungar. Föstud.: Viðtalstími fyrir Flokksforingja, vel mætt. Fundur meö stjórn félagsins. Framtíöarplön rædd og aðal- fundur ákveöinn. Áhersla lögð á að drífa starfið í fullan gáng. 30

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.