Foringinn - 01.10.1975, Qupperneq 32

Foringinn - 01.10.1975, Qupperneq 32
I. Alheimsráöstefna kvenskáta var haldin f London í sumar. Þááttakendur frá íslandi voru: Sigrún Sigurgestsdóttir Ragnheiður Joshúadóttir Kristín Bjarnadóttir. II. Alheimsráöstefna drengja- skáta var haldin í Kaupmanna- höfn dagana 8 -15 ágást. Þátttakenður frá Islandi voru: Páll Gíslason, Jón Mýrdal, Arn- finnurJónsson, Siguröur Baldvinss. Steinþór Ingvarsson og Helgi Eiríksson. III. Landsmót Norska drengjaskáta- sambandsins veröur haldiö næsta sumar, sjá nánar annarsstaöar £ blaðinu. IV. Landsmót veröur í Færeyjum næsta sumar í tilefni 50 ára skáta-starfs þar í landi. Nánar um þaö mót síðar. V. Landmót veröur í Skotlandi næsta sumar. Nánar um þaö í næsta blaöi. VI. Átta íslenskum piltum er boðið til Bandaríkjanna n.k. sum- ar á mót í tilefni 200 ára afmæl- is Bandaríkjanna. Feröin mun taka um einn mánuö er skiptist svo niö- ur: ein vika á skátamóti, ein vika á heimili og hálfur mánuöur á feröalagi. Auk þess er einum foringja boðið meö. Uppihald er allt frítt, en ferðir til og frá Bandaríkjunum greiða þátttakendur sjálfir. Nánari upplýsingar gef- ur skrifstofa B.Í.S. VII. Tveim íslenskum stúlkum er boðið til Bandaríkjanna næsta sumar í tilefni 200 ára afmælis Bandaríkjanna. Ferðin tekur 40 daga og er allt uppihald í Banda- ríkjunum frítt. Þátttakendur veröa aö vera á aldrinum 15 -18 ára. VIII. Samnorrænt ITTT-námskeiö var haldiö £ Danmörku dagana 21 - 25 júl£ . Tveir þátttakend- ur voru frá íslandi, þeir: Helgi Eirfksson erindreki B.Í.S. og Þorsteinn Sigurösson félagsforingi Garöbúa. IX. Samnorrænt "Handicap"-hám- skeiö var haldið £ Noregi dagana 23 -25 júlf Þátttakendur frá £s- landi voru: Aöalbjörg Siguröard. og Ingibjörg Jónasdóttir. X. Bandalagsmerkin eru nú loksins komin og fást þau f Skáta- búöinni og kosta 120 kr. Helgi. Eskifjaröarkaupstaöur, sfmi 6170. Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. Eskifiröi. Pöntunarfálag Eskfiröinga, Eskifiröi. Ötgerðin Þór sf. Eskifirði. Vélaverkst. og Drátiarbraut Eskifjarðar. Versl. Elfsar Guðnasonar, Eskifirði - Egilsstöðum. Ljósmyndast. J.P.Vilbergs Guönas. Eskifiröi. Kaupf. Austur-Skaftfellinga, Höfn,Hornafiröi. Vélsmiðja Hornafjarðar hf. Höfn,Hornafiröi. Trésmiðja Hornafjarðar, Höfn, Hornafirði. Landsbanki íslands útibú, Höfn, Hornafirði. Veiðafæragerð Hornafjarðar hf. Höfn,Hornafiröi. Fiskimjölsverksm.Hornafjarðar hf. Höfn,Hornafirði. 32

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.