Foringinn - 01.12.1975, Page 3

Foringinn - 01.12.1975, Page 3
FORINGINN 6. tbl. 1975. títgefinn af: B.l.S. Samsetning: Haraldur Bjarnason Þorvaldur Bragason. Vélritun: Guöbjörg Bjarnadóttir Sigrún Sigurgestsd. Ljósmyndir: Guörún Ásgeirsdóttir Gífurleg aöstoö: Gunnlaugur Björnsson Friörik Friöriksson Helgi Eiríksson Hönnun Forsíöu: Vignir Jóhannsson Heimilisfang: Pósthólf 831, Reykjavík. Prentun: Prentiön, Löngufit 38, Garöahreppi. Sælir lesarar. Eins og þú hefur eflaust tekiö eftir, hefur útkomu 5.tbl. séink- aö all-verulega. Ástæöur? Jú,jú þú lest um þaö annarsstaöar £ þessu blaöi. Nú sleppum viö hænunni fyrir fullt og allt. Samsetningin slaer þessu uppí kaaruleysi og hættir. Eins og allir foringjar og drótt- skátar meö fleirum hafa augljós- lega tekiö eftir, þá hefur For- inginn veriö alveg einstakur aö efni og útliti sföastliöin tvö ár. Semsagt báöir limir samsetn- ingar hafa sagt af sér störfum, svo aö nú tekur önnur samsetn- ing viö frá og meö áramótum. Viö þökkum gott samstarf viö alla þá sem hafa lagt hönd á plóginn, því aö án þeirra heföi blaöiö eflaust oröiö frekar efnissnautt. Sérstaklega viljum viö þakka Emil, hinum ötula forstjóra Prent- iönar í Garöahreppi, en hann hefur fórnaö sér mjög svo í þágu blaösins. Viö vonum aö vegur Foringjans eigi eftir aö lengjast og breikka á alla kanta, undir stjórn nýrra manna. Til hamingju meÖ jólin og áriö. HANA Ntí. Samsetningin. 3

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.