Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 5

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 5
Dróttskátaráö c/o Bandalag Isl. skáta Blönduhlíð 35 Reykjavík. Box 8 31. Til er á skrifstofu B.l.S. handbók fyrir d.s.foringja, þessa handbók þurfa öll fálög aö eignast, pantiö hana strax £ dag. Og aö lokum förum viö þess á leit viö allar d.s.sveitir aö þær fórni einu kvöldi í að gera iíttekt á starfinu og finni það jákvæða og neikvæða í starfinu hingað til og skipuleggi síðan starfið næsta ár með hliðsjón af því. Og munið, fastmótað starf ber árangur og góður árangur gefur gott starf. Þaö væri ekki dr vegi að fletta upp í 1. tbl. Foringjans 1975 og lesa þær ábendinagar sem þar koma fram um dróttskátastarf, ykkur til upprifjunar. Síðast spuring til ykkar. Af hverju tóku svona fáir þátt í d.s.sv.for.námskeiðinu nú £ haust? Starfsþraut 1975. VI Þraut Skemmtun. Sveitin skal halda skemmtun fyrir einhverja þá aöila £ þjóðfélaginu sem eru einangrað ir vegna elli-eða sjúkleika. Dagskrá skemmtunarinnar skal senda til "Starfsþraut 6" c/o B.l.S. Box 8 31, Rvk. fyrir 2o. jan. 1976. AUGLÝSING Munið eftir sérnámskeiðunum. Tilkynnið þáttöku strax £ þau námskeið sem þið hafiö áhuga á. Skrifstofa B.Í.S. tekur við þátttökutilkynningum. Dróttskátaráð. SVAR TIL D.S.RADS Burtslð frá þvf að undirritaður talaði við Reyni Ragnarsson for- mann dróttskátaráðs £ s£ma, þann 14. nóvember sl. og skýröi hon- um frá þv£ hversvegna íjtkomu Foringjans ( 5 tbl.) seinkaði, þá ætla ég að skýra það út fyrir lesendum ¦ nií. Samkvæmt áætlun sem samin var i desember 1974, um iltkomu Foringj- ans 1975, var gert ráð fyrir að 5.tbl. kæmi út þann 2 0 okt. Áætl- un þessi, sem send var öllum ráð- um B.I.S. (d.s.ráöi l£ka.) hefur staðist fram að þessu. En nú var þörf á smábreytingum, skátaþing var haldið þann 24, 25 og 26þess- vegna var ákveðið að seinka út- komu blaðsins um rúma viku. Gott og vel. Þá hefði blaðið átt aö koma út 27 - 88 okt.En þá kom eitt nýtt upp, og það eftir að blaðið var sent 1 prentun. B.Í.S. þurfti að láta prenta Áfanga- bók og hún varð að ganga fyrir Foringjanum. Þetta eru helstu skýringar mfnar á þessari seinkun fimmta tbl. Svo er. rétt að benda dróttskátaráði á það að dróttskátaráð er hiuti af stjórnkerfi B.Í.S. Sfminn f höfuðstöövum stjórnkerfis B.Í.S. er: 23190, og þangað er hægt aö hringja og fá allar mögulegar upplýsingar um For- ing jann. Halli B.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.