Foringinn - 01.12.1975, Page 5

Foringinn - 01.12.1975, Page 5
DróttskátaráÖ c/o Bandalag Isl. skáta Blönduhlíð 35 Reykjavík. Box 831. Til er á skrifstofu B.l.S. handbók fyrir d.s.foringja, þessa handbók þurfa öll fálög aÖ eignast, pantið hana strax í dag. Og aö lokum förum viö þess á leit viö allar d.s.sveitir aö þær fórni einu kvöldi í aö gera uttekt á starfinu og finni þaö jákvæða og neikvæöa í starfinu hingaö til og skipuleggi síðan starfiö næsta ár meö hliðsjón af því. Og muniö, fastmótaö starf ber árangur og góöur árangur gefur gott starf. Þaö væri ekki <3r vegi aö fletta upp í 1. tbl. Foringjans 1975 og lesa þær ábendinagar sem þar koma fram um dróttskata.starf, ykkur til upprifjunar. Síöast spuring til ykkar. Af hverju tóku svona fáir þátt í d.s.sv.for.námskeiöinu nú £ haust? Starfsþraut 1975. VI Þraut Skemmtun. Sveitin skal halda skemmtun fyrir einhverja þá aðila í þjóöfélaginu sem eru einangraö ir vegna elli* eða sjúkleika. Dagskrá skemmtunarinnar skal senda til "Starfsþraut 6" c/o B.I.S. Box 831, Rvk. fyrir 2o. jan. 1976. AUGLÝSING Muniö eftir sérnámskeiöunum. Tilkynniö þáttöku strax í þau námskeiö sem þið hafið áhuga á• Skrifstofa B.l.S. tekur viö þatttökutilkynningum. Dróttskátaráö. SVAR TIL D.S.RÁDS Burtséö frá því aö undirritaður talaöi viö Reyni Ragnarsson for- mann dróttskátaráös í síma, þann 14. nóvember sl. og skýrði hon- um frá því hversvegna útkomu Foringjans ( 5 tbl.) seinkaði, þá ætla ég aö skýra þaö út fyrir lesendum-nú. Samkvasmt áætlun sem samin var í desember 1974, um útkomu Foringj- ans 1975, var gert ráö fyrir aö 5.tbl. kæmi út þann 20 okt. Áætl- un þessi, sem send var öllum ráö- um B.Í.S. (d.s.ráöi l£ka.) hefur staöist fram aö þessu. En nú var þörf á smábreytingum, skátaþing var haldiö þann 24, 25 og 26þess- vegna var ákveöiö aö se'inka út- komu blaösins um rúma viku. Gott og vel. Þá heföi blaöiö átt aö koma út 27-28 okt.En þá kom eitt nýtt upp, og þaö eftir aö blaðiö var sent £ prentun. B.l.S. þurfti aö láta prenta Áfanga- bók og hún varö að ganga fyrir Foringjanum. Þetta eru helstu skýringar mfnar á þessari seinkun fimmta tbl. Svo er. rétt aö benda dróttskátaráöi á þaö að dróttskátaráö er hiuti af stjórnkerfi B.Í.S. Sfminn f höfuöstöövum stjórnkerfis B.Í.S. er: 23190, og þangað er hægt aö hringja og fá allar mögulegar upplýsingar um For- ing jann. Halli B. 5

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.