Foringinn - 01.12.1975, Síða 7

Foringinn - 01.12.1975, Síða 7
enda ekki nema um 10-12 í ráöinu. Hver ráösmeölimur hefur sxöan starfshóp á bak viÖ sig sem starfar aö ýmsum verkefn- um. "Un^lingavandamáliö" er þaö sama 1 Danmörku og á hinum Noröurlöndunum, þ.e. áfengis- neysla, lækkandi glæpa-aldur og önnur spilling grasserar og er reynt aö stemma stigu viö þessu eins og hægt er. Þaö er ekkert sambærilegt viö Forsetamerkiö og starfiö miöast ekki viÖ neitt álíka takmark. Þá erum viö komin aö Noregi. Eins og ég sagöi fyrr í þessu bréfi þá veit ég ekki eins mikiö um D.S. starf á öörum Noröurlöndum, þaö sem ég veit fræddist ég aöallega um á fundi sem var meö D.S. ráöum á Nordjamb í sumar. I Noregi eru aöallega 3 skátabandalög, KFUK skátarnir, Norsku drengja- skátarnir (NSF), og NSPF, þ.e. norsku kvenskátarnir. Eftir bví, sem ég best veit eru KFUK stelpurnar ekki meö mikið D.S. starf, en hvernig þaö litla sem er, er, veit ég ekki. Um NSF er þaö aö segja aö bandalagsstjórnin skipar 7 menn sem hafa mikla reynslu, hver á sínu sviöi skátunar. Þeir skipa svokallaö "Rover om- budet", en þeir skipta síöan verkum á milli sín, hver innan síns áhugasviös. Innan NSF er ekki sérstakt starf fyrir aldurshópinn 15-18 ár, þeir starfa innan sinna skáta- sveita, þaö er fyrst 18 ára sem þeir verfia D.S., þaö er þeir veröa róverar. Róversveit- irnar eru mjög mismunandi aö fjölda og meÖ mismunandi starfshætti. Þar spilar inn í landfræöileg aöstaða sveitar- innar. Sveitarforinginn á aö vera minnst 20 ára, hann verður aö leiöbeina sveitinni á "réttu" leiðina en gera þaö á "diplómat- ískan" hátt, svo hann sé ekki of ráðríkur í augum skátanna. Hann á aö taka virkan þátt í starfi sveitarinnar. Starfsgrundvöllur róvera í Noregi er sá aö undirbúa þá undir frekara starf innan NSF og þá helst foringjastarf, en margir veröa einmitt foringjar á þessum aldri. Einnig á starfið aö gefa þeim betri innsýn í skáta- starfiö, þ.e. hvers vegna erum viö aö þessu? Hjá NSF fyrirfinnst ekkert sambærilegt við Forsetamerkiö. Innan NSPF er D.S. starf meö líku sniöi og hjá NSF en þar eru stúlkurnar kallaö- ar senjorar. I Svíþjóö eru 7 eöa 8 banda- lög. Líkjast þau aö mörgu leyti hvoru ööru, alla vega út á við. Meöal annars eru þau flest meö sama búninginn og starfa samkvæmt sama kerfinu í stórum cbáttum. Þær upplýsin^ar sem ég hef hér eru fra Svensk scout- forbund. Þar eru dróttskátar 15-18 ára. Eftir 18 ára aldurinner ekkert sérstakt fyrir skátann ef hann vill ekki veröa foringi eöa sitja í einhverju ráöi eða stjórn. Dróttskátar starfa vana- lega ekki viö neitt annað, en ca. 17 ára geta þeir oröið aðstoöarforingjar. Sveitirnar skipta sér vana- lega ekki reglulega niöur en allir eru þó ekki aö hring- snúast kringum sama verkefniö. Innan Svenska scoutförbundet er þaö þannig að sveitar- foringinn er e.t.v. ekki sá sami frá ári til árs. Þaö eru sérstakar foringjasveitir innan hvers skátasambands. 1 byrjun hvers árs skipta þær meö sér verkum. Nokkrir snúa sér aö dróttskátum, á meöan aörar taka ljósálfa og ylfinga eða skáta. Eitt er þó regla og þaö er aö aðalsveitarforinginn veröur aö vera 20 ára. I Svenska scoutförbundet er ekkert D.S. ráÖ. Þar hefur bandalagsstjórnin einn sem er "sérfræöingur" £ D.S. málum 7

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.