Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 9

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 9
Sumarstarf í skátabúdum E.Í.S. hefur borist boö frá Bandarfska skátabandalaginu (B. S.A.) og Kandersteg Scout Centre í Sviss til íslenskra skátafor- ingja um sumarstarf £ skátabúöum þessarra aöila nk. sumar. Kandersteg: Þar koma saman skát- ar eöa skátahópar frá mörgum lönd- um á hverju sumri. Flestir dvelj- ast í tjöldum en á staönum er skáli með u.þ.b. 200 rúmum, snyrti- aðstöðu, mötuneyti o.fl. Meöan á dvölinni stendur fylgja skát- arnir eigin dagskrá eöa taka þátt í þeirri dagskrá, sem staöurinn býöur upp á, svo sem gönguferðum, náttúruskoðun, fjallgöngum, eða jafnvel námskeiðum £ fjallamennsku. ðskaö er eftir skátaforingjum, annað hvort piltum eða stdlkum, 18 ára eða eldri, til starfa viö dagskrárstjórn, móttöku hópa, eldhiísstörf og ýmiss aðstoðar- störf. Krafist er góðrar mála- kunnáttu, sérstaklega f ensku og helst að kunna eitthvað f þýsku. Tfmabilið er júnf - september, og þátttakendur þurfa sjálfir að kosta ferð sína á staðinn og leggja fram 100,00 svissneska franka vegna tryggingargjalda og þessháttar. Umsóknir þurfa að berast dkrifstofu B.l.S. fyrir 15. janúar 1976. Bandaríkin: Á hverju sumri bjóða bandarískir skátar (B.S.A.) skáta- foringjum frá öðrum löndum ýmis aðstoðarstörf í sumarbúðum sfnum vfös vegar um Bandarfkin. Þátt- takendur þurfa aö vera á aldrinum 18 - 35 ára, hafa góða reynslu í skátastörfum og góða kunnáttu í ensku. Reikna skal með 6-8 vikna tímabili einhverntíma sum- ars. Hver þátttakandi þarf að greiða $ 260,oo en B.S.A. greið- ir allan ferðakostnaö til og frá Bandaríkjunum og ferðir innan- lands. Frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu B.Í.S. og þurfa umsóknir að berast þangað fyrir 15. janúar, 1976. auj.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.