Foringinn - 01.12.1975, Side 11

Foringinn - 01.12.1975, Side 11
sem áöur var eingöngu skátastarf. Aftur á móti höfum við tekið upp heldur lítið af nýjungum, til þess að bjóða upp á £ þessari samkeppni. Ég held, að ef við ætlum að standa okkur í sumarbúðasamkeppninni, þurfi að finna fleiri leiðir og átta sig vel á því, sem keppinautarnir bjúða umfram okkur. í 4. tbl. Foringjans 1975, segir Björn Finnsson: ... að skátahreyfingin lifi í hugmynda- fræðilegu búri. Hann bendir á fjölmörg ný atriði sem taka mætti upp sem nýjar leiðir fyrir skátastarf, ág leyfi már að vísa til greinar hans um þær tillögur. Hann telur þær vera aðferðina tii þess að opna dyrnar á búrinu. Ég vil taka undir þessi orð Björns, og óska þess að okkur takist að opna búrið okkar og hleypa inn í það ferskum hug- myndum. Viö þurfum á þv£ að halda £ vaxandi samkeppni. Með skátakveðju Bragi Þórðarson, Akranesi. Erlend mót 15. Skotlandsmótið. Staður: Blair Atholl (skosku há- löndin). T£mi: 70-30. júl£ 1976 á mótinu og vika á eftir £ heimboði Mótið verður flokkamót, þar sem sex manna flokkar verða myndað- ir og þeir látnir starfa saman allan tfmann. Hverju landi er heimilt að senda tvo flokka fyrir utan fararstjóra. Aldur: 13-16 ára. Mót f Austurrfki. Skátafélagið Bregens Austurrfki býður skátum hvaðanæva að úr heiminum til móts sumarið 1977. Meðal hins mikla úrvals af verk- efnum eru: sund, siglingar, hike og klifurferðir f öllum erfið- leikagráðum með reyndum leið- sögumönnum. Ef þið hafið áhuga,þá sendið inn umsóknir á skrifstofu B.l.S. fyrir 20. feb. 1976.

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.