Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 12

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 12
JON ODDGEIR JONSSON. SARABOGGULL. Bráöabirgftaumbvlöir. 1 sáraböggli er sáragrisja saumuö föst í bindi. Snertiö ekki sáragrisjuna, er þér leggiö hana viö sáriö. Látiö styttri endann vera lausan, en vefjiö þeim lengri yfir sáragrisjuna. Þegar því er lokiö, þá grípiö styttri endann og hnýtiö saman. Þaö er kostur þessara sárabinda, aö þeim er unnt aö bregöa næstum hvar sem er á líkamann.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.