Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 13

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 13
INNIHALD í SJðKRAKASSA. Umbúöir og áhöld: 5 stk. sárabindi 4x4 3 stk, Sárabindi 4x8 1 pk. Bómull 20 gr. 1 pk. Sáralín 20x20 1 pk. Skyndiplástur 1x4 1 pk. Skyndiplástur 1x6 1 dós Skyndplástur 1 rl. Heftiplástur 1 stk. Teygjubindi 2 stk. Sárabögglar 1 pk. Baömullarpinnar 1 dds. Lásnælur 1 stk. Skæri 1 stk. Flísatöng 2 stk. Þríhyrnur Lyf til átvortis notkunar: 1 gl. Merbrominlausn (sáravatn) 1 tb. Benzalkánáburöur (sótthreinsandi) 1 tb. Handáburöur (mýkjandi áburöur) 1 gl. Glyceolfenol (eyrnadropar v/eyrnaverk) Lyf til innvortis notkunar: 1x50 Magnyltöflur 1x50 Brjóstsviöatöflur NOBODY Á SIGLÓ Foringjanum barst fyrir skömmu bráf, dagsett á Siglufiröi 6/10 1975. Eitthvaö viröist bréfrit- ari í meira lagi hlédrægur og feiminn, þv£ aö hann lagöi alls ekki át í það stórfyrirtæki aö láta nafn sitt fylgja bréfinu. Þess í stað skrifaöi bréfritari: "afs. Nobody" aftan á umslagiö. Hins vegar er þaö algild regla hjá samsetningu Foringjans að birta engin skrif í blaðinu án þess aö vita hver höfundur þeirra er. Já "Nobody".Þaö er sjálf- sagt aö birta bréf þitt undir dulnefni, en sendu okkur fyrst nafn þitt, þaö veröum viö aö vita, því ekki getum viö tekiö ábyrgö á skrifum þínum. samsetningin. ÝSULŒRI Hér kemur svo hugmynd urn hvern- ig flokkar geta reykt fisk (og kjöt) á einfaldan hátt í útileg- um. Þetta er tilvaliö verkefni fyrir flokka aö spreyta sig á. 13

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.