Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 14

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 14
Sunnudaginn 19. október 1975 afhenti „Oddfellow-stúka nr.9 Þormóður Goöi", skátafélaginu Urðarkettir, mjög fullkomna lífg- unarbrúðu og gerfisárakassa aö gjöf. Yfirmaður stúkunnar Gunnar Björnsson fyrrv. skólastjóri ávarpaði viðstadda og afhenti gjöfina. Félagsforingi Urðarkatta örlygur Richter tók síöan viÖ gjöfinni og þakkaði. Meðal þeirra sem boðið var, voru stjórn S.S.R., Páll Gíslason og Jón Mýr- dal, foringjar félagsins ogframá- menn oddfellowstúkunnar. Eftir afhendinguna var brúðan skoðuð og prófuð, síðan var gestum boð- ið uppá kaffiveitingar. Brdðan verður lánuð til hinna ýmsu skátafélaga í Reykjavík, þegar hun er laus. >>:-»:-:-xo:^:^»»:<

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.