Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 16

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 16
TAUÞRYKK Komiö ykkur upp ykkar eigin þrykkitækjum og geriö ykkar eigin boli. Aðferðin sem notuö er við svona þrykk nefnist silki- prent og hún notuö við allt tauþrykk. Silkibrykk: Fyrst gerir maður ramma úr tré, hann skal vera helmingi stærri en myndin sem þú ætlar að þrykkja á. Ramminn er §eröur úr trélistum eins og aður segir, en hornin eru fest saman með járnvinklum. A þennan ramma er silkið strengt, mjög vel og heft á rammann. Brúnirnar eru síðan þettar með málningarlímbandi og ystu kantarnir á silkinu lakkaðir meö sellulósa. Silkiflöturinn er síöan þakinn með límbandi, þar sem myndin á að koma (þ.e. myndin motuð með límbandi á silki- flötinn). Síðan er silki- flöturinn allur og límbandið allt lakkborið. Þegar lakkið er orðið þurrt er limbandið varlega tekið af svo að eftir verða örfín göt í silkinu íþa.i' sem limbandið var *&h en þar a liturinn síðan að Koma i gegnum. Silkið er semsagt allt þetta nema blett- urinn þar sem límt var. Ef maður vill búa til nýja mynd eða mynstur leysir maður lakkið upp með sellulosaþynni. 16

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.