Foringinn - 01.12.1975, Page 17

Foringinn - 01.12.1975, Page 17
Í-TiCC -Tt S- CotMM! -rce Nú skuluð þið gera gúmmí eða trésköfu sem skal notast tii að draga málr.inguna eöa litinn yfir silkið. Skafan skal vera lítið eitt styttri en ramminn sjálfur. Nú er komið að þrykkinu sjálfu: Ramminn skal lagöur ofan á það sem þrykkja skal á (einnig mætti setja rammann á hjarir svo hann haldii. í föstum skorðum). í rammann er svo sett dálítil málning eða þar til ^eröur litur í aðra hliðina og siðan er liturinn dreginn yfir silkið með sköfunni og þannig þrýstist liturinn í gegnum tilbúna munstrið á silkinu. Skafan skal dregin nokkrum sinnum yfir flötinn. Síöan skal rammanum lyft var- lega upp. Til að þrykkja á efni og pappír skal notaður litur er nefnist HELIZARIN efnis- þrykksmálning. Þegar þrykkið er þurrt skal það straujað í 3-4 mxn. svo þaö veröi vatnsþétt og þoli þvott (þó ekki yfir 60°) . Einnig er hægt að nota silkiþrykk til að gera plaköt. Stjórn B.l.S. lýsir eftir fólki £ eftirfarandi ráð og nefndir: SKÁTARÁÐ (allt ráöið) LJðSÁLFA 0G YLFINGARÁÐ (allt) OTGÁFURÁÐ (Allt ráöið) ALÞJðÐARÁÐ (Tvö) FJÁRMÁLARÁÐ (allt ráöið) Einnig er lýst eftir fólki er er áhuga hefur á endurskoöun MARKMIÐS 0G LEIÐA og myndi vilja starfa í nefnd er endurskoða á markmið og leiöir. Þeir sem áhuga kunna aö hafa snúi sér beint til skrifstofu B.I.S. 17

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.