Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 23

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 23
Verkaskipting stjornar B.I.S. samþ. 18. nóv *7 5. Páll: 1. Starfsemi skrifstofu BlS og starfslið BÍS. a. Starf framkvæmdastjóra (sjá lög B.I.S.) b. Starf erindreka c. Skátaþing d. Félagsforingjafundir. 2. Samband viö önnur æskulýös- félög o.fl. Æskulýðsráð ríkisins, Oddfellow, Kiwan- is, Lions o.fl. 3. Ölfljótsvatnsráð. Borghildur: 1. Lög og reglugeröir (Skáta- búningurinn, skipulag skáta- starfs, breytingar á lögum, skátaprófin, einkennis- merki, heiðursmerki). 2. Endurskoðunarnefnd "Markmiöa og leiða". 3. Samskipti við skátafélög á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Jón: 1. Samskipti við sérsambönd: Hjálparsveit skáta, Otlaga St; Georgsgildin, Hjálpar- sjóð skáta. 2. Samskipti við skátafélögin í Reykjavík. 3. Snorrabraut 4. Landsmót og önnur skáta- mót. Sigurður: 1. Fj ármál a. Merkjasala, jólamerki, umsóknir til opinberra aðila, eftirlit með sjóð- um og eignum BlS, fjár- festingar og trygginga- mál BÍS. b. Fjármálaráð 2. Samband við Skátabúöina. Ragnheiður: 1. Samskipti við erlenda kvenskáta. 2, Ötgáfumál: Foringinn, Skátablaöið, Skátasöng- bókin, prófbæklingar, foringjahandbækur, er- lendar skátabækur og blöð. önnur útgáfustarf- semi. Arnfinnur: 1. Samskipti viö erlenda drengjaskáta 2. Samskipti við skátafélög á Reykjanesi og Suður- landi. Víking: 1. Foringjaþjálfun. Fyrirliði starfsráða: 1. Starfsráð a. Ylfinga- og ljósálfa- ráð b. Skátaráð c. Dróttskátaráð d. Sjóskátaráö. 2. Afhending forsetamerkis. PR-ðtbreiðslumál. AFANGABðKIN: Loksins er út komin hjá bandalaginu Áfangabókin, þ.e. bókin með prófunum ofl. £, sem fylgja á skátanum í gegnum skátaaldurinn. Fæst £ skáta- búöinni. 23

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.