Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 24

Foringinn - 01.12.1975, Blaðsíða 24
BATUR BATUR MEÐ TEIGJUMÖTOR. Fyrst skal saga bátinn út úr krossviöarplötu. Ef platan er of þunn, þá bara límdu tvær saman. ER þú sagar út skaröið fyrir spaðann, skaltu athuga að armarnir ver6i ekki of þunnir, því þá brotna þeir. Yfirbygginguna gerir þú bara úr eldstokkum og/eða pappa. Aö síöustu skaltu lakka bátinn svo hann eýöileggist ekki við það að blotna. Væri svo ekki ágætt að fara í keppni? GAMLI FYRIRTÆKI,SEM EIGA NÖFN SÍM HER Á EFTIR,STYRKJA UTGÁFU "FORINGJANS" Eskifjaröarkaupstaöur, sími 6170. Hraðfrystihds Eskifjaröar hf. Eskifirði. Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði. Útgeröin Þór sf. Eskifiröi. Vélaverkst. og Drátíarbraut Eskifjarðar. Versl. Elísar Guönasonar, Eskifiröi - Egilsstöðum. Ljósmyndast. J.P.Vilbergs Guðnas. Eskifiröi. Kaupf. Austur-Skaftfellinga, Höfn,Hornafirði. Vélsmiðja Hornafjaröar hf. Höfn,Hornafirði. Tré'smiöja Hornafjaröar, Höfn, Hornafiröi. Landsbanki Islands iltibú, Höfn, Hornafiröi. Veiöafæragerö Hornafjarðar hf. Höfn,Hornafirði. Fiskimjölsverksm.Hornafjaröar hf. Höfn,Hornafiröi. 24

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.