Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 15

Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 15
I r gging tsvatns náttúru uppbyggingu á Úlfljótsvatni og hef j- ast handa strax í vor aö hrinda áætlun í fram- kvæmd með markvissum farmkvæmdum. Að lokum langar mig að fara nokkrum orð- um um gæslu staðarinns. I flestum skálum er sá vani, að skálavörður sem þekkir allar að- stæður, fari með hópum sem gista í þeim. Á Úlfljótsvatni er þessi háttur ekki hafður á og til skamms tíma voru heldur ekki umgengnis- reiðbeiningar á staönum, enda hafa átt sé'r stað nokkur óhöpp sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir ef skálavörður hefði verið með í förum. Er þá ekki komin tími til að hafa skálavörð með í ferðum eða þá að gera samn- ing við bóndann á Úlfljótsvatni um að hann taki staðinn út þegar hópar yfirgefa hann. Virkur skálavörður gæti orðið staðnum mikil lyftistöng, já hvemig væri að fá einhvem hóp til að taka þetta að sér? Reynir Már Ragnarsson. Eins og fram kom á skátaþingi eru nokkur arkasett af jólamerkjum skáta frá fyrri árum til sölu, áöur en þau fara á al- mennan markað. Tilboöið stendurtil maí- íoka. í seitinu eru 22 arkir, og kosta þau 15.000 kr. Lysthafendur hafi samband við skrifstofu B.Í.S. * Eins og fram kom f síðasta Foringja hafa stjórnir B. í. S. og S. S. R. sagt upp samningi sínum frá 1975 en jafnframt undirskrifað annan samning um sameiginlegan skrif- stofurekstur. Samkvæmt þessu verður ekki sameiginlegur framkvæmdastjóri né erind- reki. Hvorug samtökin hafa framkvæmda- stjóra eða erindreka. Sigurður Halldórsson, Skjöldungum, hefur verið ráðinn sem skrif- stofumaður fram að aáramótum. * f ágúst var haldin alþjóðaráðstefna kven- skáta í fran. Kristín Bjarnadóttir, sem erfull- trúl Norðurlanda í Alþjóðaráði og Ragnheið- ur Jósúadóttir sátu ráðstefnuna af fslands hálfu. Grein um þessa ráðstefnu mun birtast í næsta Foringja. ♦ HEJ! Jag ár en flicka pá 12 ár och heter Inger Höglund. Jag skulle vilja en brevván frán Island. Jag ár medlem i en scoutkár. Jag ár intresserad av násten allt inger Höglund Kanalvágen 12 74063 Österbybruk SWEDEN ©

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.