Bændablaðið - 18.03.1997, Side 11

Bændablaðið - 18.03.1997, Side 11
Þridjudagur 18. mars 1997 Bændablaðið 11 Oryggi umhverfisins í brennidepi hjð Frigg Frigg hf. hefur nú hafið starf- semi í nýju húsnæði í Garða- bæ. Möguleikar fyrirtækisins til fjölbreyttrar framleiðslu, rannsókna og vöruþróunar á hreinlætisvörum af ýmsu tagi eru nú aðrir og betri en áður. Keypt hafa verið ný tæki sem auka framleiðslugetuna til muna. Hjá Frigg í Garðabæ starfa nú um 16 manns. gangur frárennslis verksmiðjunnar dæmi um það. Olíugildra með sambyggðum sýru-basabrunni er tengd við allt frárennsli frá verk- smiðjunni. I gildrunni er búnaður sem mælir leiðni og sýrustig. Boð um eitthvað óeðlilegt berst strax inn í verksmiðjuna og er þá hægt að loka íyrir frárennsli úr gildr- unni og gera nauðsynlegar ráðstaf- anir. Hugað að útflutningi En Frigg kemur víðar við en í hreinlætisgeiranum. Fyrirtækið er í eigu Skeljungs og tappar á flöskur og brúsa ýmsum þeim vökvum sem Skeljungur selur. Sigurður Geirsson, framkvæmda- stjóri, sagði Frigg vel í stakk búna til að taka að sér svipaða átöppun fyrir aðra sem selja ýmis kernísk efni. „Við erum vel búin tækjum á þessu sviði og erum nú að kanna möguleikana,“ sagði Sigurður. En Frigg hugar ekki einvörðungu að innanlandsmarkaði því að verið er að kanna möguleika á útflutningi. Islenskar sjávarafurðir og Marel bjóða erlendum fyrirtækjum „heildarlausn“ á sviði fiskvinnslu og þar með að sjálfsögðu hrein- lætisvörur og allt sem þeim við- kemur - og þar kemur Frigg til sögunnar. Umhverfismál skipa veglegan sess hjá Frigg, bæði varðandi inni- hald vörunnar og einnig er frá- Fylgst meó þróun mála í Evrópu Frigg hefur um árabil framleitt hreinsi- og sótthreinsiefni fyrir landbúnaðinn og nægir þar að nefna júgurþvottalög, glýseríin joðófór, júgursmyrsl og 1P-456 svo fátt eitt sé nefnt. Stöðugar endurbætur eru gerðar á þeim hreinsiefnum sem bændur, mjólk- urbú og sláturhús nota til þrifa og sótthreinsunar. Að sögn forsvars- manna Friggjar er ávallt tekið mið af nýjustu upplýsingum frá Evrópu varðandi hráefni til fram- leiðslunnar og áhrif þeirra á um- hverfið. Af nýjungum á markaði frá Frigg má nefna Kvartól sem er umhverfisvænt sótthreinsiefni fyrir matvælaiðnað sem hægt er að nota í 0,2% styrk til sótthreinsunar án eftirskols. Þetta þýðir að hægt er að enda þrif í lok vinnudags með því að úða kvartólinu yfir í þessum styrk og helja svo beint Frigg er vel tœkjum búin og sum þeirra engin smásmíðL “Kröfur viðskiptavina okkar aukast stöðugt. Vörurnar okkar verða að þjóna því hlutverki sem þeim er œtlað og auk þess verða þær að uppjylla öll skilyrði varðandi umhverfismál, ” sagði Indriði Björnsson þróunar- og gœðastjóri hjá Frigg. “ Við fmnum greinilega jyrir aukinni áherslu á umhverfismál og höfum líka lagt gífurlega mikla áherslu á að standast þær kröfur sem gerðar eru - og helst að gera betur. Frigg er aðili að Samtökum iðnaðarins sem aftur er innan vébanda sambœrilegra evrópskra samtaka. I gegnum þessa aðildfáum við mikið magn upplýsinga varðandi umhverfisreglugerðir og umhverfismál. Slíkt hefur mikla þýðingu fyrir okkur. ” Indriói við störf á rannsókna- stofunni. Skápurinn sem Indriði stendur við er loftrœstur og þvi heppilegur þegar umtið er með leysiefni eða sýrur svo danni séu tekin. IndMði Bjttrnsson, þpúnnan- og pðasljóri Krfifur vifiskiptavina aukast stööugt matvælavinnslu daginn eftir. Önnur nýjung er Rothvati+ sem notaður er til að brjóta niður lífrænan úrgang og eyða þannig ólykt. Hann hentar vel í rotþrær, skólpleiðslur og einnig til að losa stíflur í niðurfollum. Rothvatinn er blanda af skaðlausum örverum sem finnast í náttúrunni og líf- hvötum. Órn Þór Úlfsson Allt á sviði hreinlætis Örn Þór Úlfsson sölu- og markaðsstjóri á iðnaðarsviði hjá Frigg sagði bændur og fyrirtæki í landbúnaði hefðu um árabil verið í hópi tryggustu viðskiptavina fyrir- tækisins. “Fisk- og mjólkuriðnað- ur eru þannig áþekkar stærðir,” sagði Örn Þór. “Þeir sem starfa við matvælaiðnað eða framleiðslu á matvælum leggja mikla áherslu á að hreinlætisefni séu örugg og vistvæn. A þessa þætti leggjum við líka afar mikla áherslu. Þar liggur okkar styrkur.” Öm Þór sagði að Frigg byði viðskiptavinum sínum ekki ein- göngu efni til að þrífa heldur líka nauðsynleg áhöld. „Ef við tökum ferðaþjónstubændur sem dæmi þá reka margir þeirra ígildi lítilla hótela. Sú þjónusta við við getum veitt þeim með því að bjóða allt sem nöfnum tjáir að nefna á sviði hreinlætis auðveldar þeim störfin. Hér getur bóndinn fengið sápu- efnið en lika klúta, bursta og pappír svo dæmi sé tekið." Hreinlætisiðnaðurinn er harð- ur enda samkeppni mikil. “Við njótum engrar vemdar af nokkru tagi og keppinautar okkar eru flestir útlendir,” sagði Sigurður Geirsson. “Að undanfömu höfúm við verið að kanna hvar við viljum og ættum að berjast í framtíðinni. Fyrstu niðurstöður benda til þess að Frigg eigi góða möguleika á ýmsum sviðum.” I. kjarabót Valmet 565 4x4 Víkingur. Fullbúinn 75 hestöfl. Verð kr. 1.990.000. Skoðaðu verðið á Valmet 665 4x4 Víkingunum sem er 80 hestöfl. Athugaðu einnig Valmet 865 4x4 Berserkinn sem er 87 hestöfl. Verðið á þessum vélum er hreint ótrúlegt. Nýr Valmet? Því ekki? Valmet 6200 Mezzo 2x4, 4. strokka, 80 hestöfl. Dæmi um búnað: Opnir beislisendar, bremsuventill, loftpúðasæti, kúplingsfrí gírskipting og fleira. Verð aðeins kr. 2.390.000. Valmet 6200 Mezzo 4x4. Samskonar búnaður og hér að ofan. Verð kr. 2.590.000. Fáðu uppgefið verð á 85, 95,105 og 115 hestafia vélunum. Þau munu koma þér þægilega á óvart. Valmet 8000 4x4, 6 strokka, 100 hestöfl. Verð aðeins kr. 2.990.000. Vaimet Mega 8150, 4x4,125 hestöfl er til sýnis hjá okkur. Einnig fáanlegir 110,140,160 og 190 hestöfl. II. kjarabót III. kjarabót " q g*ðarút'up'a*j !r"*j|gstar'9er®'r BUlJOFUR Krókhálsi 10, sími 567 5200, fax 567 5218, fars. 854 1632

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.