Bændablaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30. september 1997 Bœndablaðið 13 Orðsending til bænda varðandi hrein sláturdýr Gætið þess að sláturfénaður óhreinkist ekki í réttum, húsum eða flutningum. Skitukleprar, sandur og mýrar- rauði í ull eru alvarleg vandamál við slátrun og geta leitt til verðfellingar og að varan spillist. Sendið einungis hrein sláturdýr í sláturhús. Yfirdýralæknir Síiópokar Trevira vefnaður Verð án vsk. frá 3tn/kr. 29.500 4,2tn/kr. 34.900 6 tn/kr. 42.600 Margar stærðir Teikningar til að smíða grind fylgja með. Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Mjúkar „dýnnr" íyrir kýr i legubásafjósum Nýlega hafa komið á markað erlendis nokkrar nýjar gerðir af „básadýnum“ sem sérstak- lega eru ætlaðar til nota í svo- kölluðum legubásafjósum, þar sem kýrnar ganga alveg lausar en hafa allar bás til að liggja á. í þessum fjósum er mikilvægt að básarnir séu að- laðandi og þægilegir til þess að kýrnar noti þá en leggist ekki á vinnslusvæðin eða ofan í flór. Áður fyrr var algengast erlendis að setja t.d. hálm í legu- básana til að gera þá mjúka og notalega. Vegna mikillar vinnu við að hreinsa básana og bæta á hálmi var gjaman gripið til þess ráðs að nota í staðinn steinsteyptan bás með gúmmímottu. Það er sérstaklega ein gerð af "básadýnu" sem hefur vakið mikla athygli. Hún kemur upprunalega frá Kanada, en hollenskt fyrirtæki, de Boer, sýndi hana á Agromek - landbúnaðarsýningunni í Dan- mörku sl. vetur. Dýnan er gerð úr gúmmíögnum, 6-10 mm stórum, úr gömlum hjólbörðum. Þessar gúmmíagnir eru settar inn í dýnu- poka, sem sannaðir er úr slitsterku gerfiefni. Ofan á þessa dýnu er lagður þykkur dúkur úr níðsterku plastefni. Hann er festur með listum við básgólfið og þannig frá gengið að bleyta og óhreinindi komi ekki undir dýnuna. Nýleg athugun í Þýskalandi sýndi að kýmar völdu greinilega þessa dýnu umfram aðrar sem þeim stóð til boða í tilrauna- fjósinu. Á Agromek sýningunni sl. vet- ur var verð dýnunnar auglýst c. 500 danskar krónur (ca. 5500 ísl. kr.) á hvem bás. Um endingu er ekkert hægt að fullyrða en fyrir- tækið reiknaði með 8-10 ára endingu á yfirdúknum. Eins og sést á meðfylgjandi mynd passa þessar dýnur best í legubása þar sem básamilli- gerðimar eru einungis festar að framanverðu og engin gólffesta í básnum./MS Meiri lífræn mjólk Smásölukeðja í Svíþjóð hefur ákveðið að hafa einungis lífrænt framleidda mjólk á boðstólum í verslunum sínum. í kjölfar þess verður að breyta ræktun á um 350 þúsund hekturum lands í lífrænt horf. - (Land Latbmk) Lyftarar ehf. Vatnagörðum 16 Reykjavík Sími 581 2655 GSM 852 2506 Fax 568 8028 Eigum fyrir- liggjandi nokkra Still rafmagnslyftara með lágu mastri. Mesta hæð 1,5 m og lyftihæð 1,70 m. Verð frá kr. 380.000 + vsk. Bændur! Eqvalan pasta er þægilegt og áhrifaríkt ormalyf. Eqvalan inniheldur ivermectin, sem er einstakt efnasamband unnið úr lífverum í jarðvegi. Sannað þykir að ivermectin (6,42 g í skammti) hefur meiri virkni og heldur því hrossinu þínu mun lengur ormalausu en önnur sambærileg lyf. Eqvalan eyðir helstu þráðormum og lirfum þeirra, hver pakkning er einn og hálfur skammtur. Milljónir skammta af Eqvalan sem gefnir hafa verið hrossum um allan heim sanna áhrifamátt og mikið öryggi lyfsins. Með hverri pakkningu lyfsins eru íslenskar leiðbeiningar um skömmt- un, aðvaranir og mikilvægar varúðarreglur. Eqvalan pasta fæst án lyfseðils í Apótekum og hjá dýralæknum. Ábendingar: Þráðormar í meltingarvegi hrossa og þráðormalirfur á ýmsum þroskastigum. Skammtastærðir: 0,2 mg ivermectin/kg, þ.e. 1,07 af pasta/IOOkg gefið um munn. Cæta skal þess, að hesturinn sé ekki með fóðurleyfar uppi í sér og lyfið skal lagt aftarlega á tungu. Lesið leiðbeiningar vandlega fyrir notkun. ^ MSDAGVET Tindaherfi Plógar fáanlegir í öllum stærðum. Hinir heimsþekktu MZ plógar ásamt hinum traustu AB og AD fjaðrandi og stillanlegu plógum. Ingvar Helgason hf. Heimsþekkt fyrir styrk og áreiðanleika. Vinnslubreidd frá 2,5 m til 6,0 m. VELADEILD Sími 525 8070 - Fax 587 9577

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.