Bændablaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2. mars 1999 BÆNDABLAÐIÐ 19 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu heyrúllur - allt að 100 stk. - á góðu verði. Frá sumrinu 1997. Henta sérstaklega vel fyrir hesta. Upplýsingar í síma 434 1536. Toyota-HiLux, dobble cab, árg. 91. Óbreyttur. Ekinn 167 þús. km. Verðhugm. ein milljón. Uppl. í síma 452 7108 eða 853 7148. Landcruiser varahlutir til sölu. Er að rífa Landcruiser VX og GX 1988, 4 I og 4 I Turbo diesel, bakkalæstir. Upplýsingar í síma 861-4483 um helgar og á kvöldin. Vil selja bilaða snúningsvél. Stoll Z550D eða kaupa aðra eins. Vil selja MF 130 Garm og Volvo penta PAMD 31. Vil kaupa rúningsvél. Upplýsingar í síma 438-1457. Jóhannes. Til sölu Deutz-Fahr HD 490, baggabindivél árg. 1986, KR baggatína, árg. 1985, bagga- færiband árg. 1985. Vandaður baggavagn (sem nýr). Heuma múgavél, árg. 1976. Ofangreind tæki hafa verið geymd inni frá upphafi og eru í fyrsta flokks ástandi. Upplýsingar í Ártúnum í símum 487 5191,894 4011. Fax 487 5195. Til sölu eftirfarandi: Kemper fjöl- hnífavagn með matara og þver- færibandi, 2ja hásinga 36 rúm- metra. Himmel heydreifikerfi, 25 m, ásamt Himmel heyblásara. JCB grafa árg. 1972, New Holland baggavél, 274, og baggasleði. H-12 og H-22 súg- þurrkunarblásarar. Rafmótor 15 hö, 440 volt og gírmótor, 0,75 kw. Kverneland pökkunarvél, árg. 1989. Uppl. í síma 486 6081. Ferðaþjónustuaðilar, bændur, veiðifélög, hestamenn og sumarlandseigendur o.fl. Ný gerð glæsileg og vönduð hús, til notkunar allt árið, stærð 17,3 m2 og 21 m2. Húsin geta verið með svefnplássi fyrir 6 manns, eldhúsinnréttingu, hreinlætis- tækjum, sturtuklefa, raflögn. Hitakútur, ofnar o.fl. Slíkt hús til sýnis nú á staðnum, einnig er hægt að fá húsin minna frá- gengin. Borgarhús ehf., Minni- Borg, Grímsnesi, S. 486 4411. Fax 486 4511 á kvöldin 486 4418 Nýtt. Fangpróf fyrir kýr. Bio Preg Test er nýþróað fangpróf fyrir kýr og kvígur. Prófið getur staðfest fang aðeins 48 klst. eftir sæðingu. Prófið getur kúa- bóndinn framkvæmt sjálfur. Bio Preg Test er þróað af amer- ískum sérfræðingum í dýra- lækningum og hefur sýnt frá- bærar niðurstöður í rannsókn- um þar í landi. Prófið er mikil- vægt tæki kúabóndans til að prófa fang snemma á með- göngu sem skiptir höfuðmáli fyrir afkomu kúabúsins. Sendi í póstkröfu Arnar Bjarni Eiríks- son Gunnbjarnarholti 801 Sel- foss s:486-5656 eða 898-9190 Óskað eftir Óska eftir ódýru fjórhjóli. Uppl. í síma 466 1533 eftirkl. 16. Óskum eftir notuðum hesta- stöllum. Upplýsingar í síma 486-4476 Óska eftir rúningsklippum og lítilli útungunarvél. Uppl. í síma 452 4636. Óska eftir að kaupa Lödu Sport. Einungis bíll í góðu standi kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 456-2016. Öska eftir greiðslumarki í mjólk. Uppl. í síma 487 5553 eða 897 9182. Atvinna Bændur og búalið. Ég er 15 ára jákvæður, hávaxinn og dugleg- ur strákur á Selfossi. Mig langar. að búa og starfa í sveit næsta sumar og komast í kynni við hesta. Hef aðeins unnið við sveitastörf og farið á námskeið í hestamennsku. Er góður námsmaður og bý yfir mikilli tölvukunnáttu. Óskastaður minn er Borgarfjörður og ná- grenni. Áhugasamir sendi mér línu eða hafi samband símleiðis eða með tölvupósti Völundur Jónsson Ártúni 3 800 Selfoss sími: 4823925 netfang: jos@ismennt.is Tek að mér afleysingar í fjósi í nágrenni Hvanneyrar. Uppl. gefur Þorsteinn búfræðingur í síma 869 5115 eða 437 2277. Óska eftir glernetakúlum, gefins eða mjög ódýrt. Upplýsingar gefur Kristján í síma 486-4539 eftir kl. 19. Óska eftir starfsmanni á kúabú til 1. júní. Húsnæði í boði. Upplýsingar í síma 482-1058. Leiðrétting á grein um landbúnaðar- framtalið Unglingum ber að greiða í líf- eyrissjóð þegar þeir ná 16 ára aldri. I greininni stendur 17 ára. Reglan er þessi: Frá fyrsta næsta mánaðar eftir að 16 ára aldri er náð ber öllum að greiða í líf- eyrissjóð af launum sínum. Beðist er velvirðingar. K.A.H Flóamarkaöur Óska eftir blokk í Ford 2000 eða 3000 á 20.000 eða minna. Sími 473 1216. Fallegt hjónarúm til sölu, kr. 20.000, með eða án dýnu. Stærð 180x220. Sími 482 3020. Óska eftir húsklæðningu á Ford klippangrind. Má kosta 20.000. Sími 473 1441. Óska eftir viðarkatli á ca. 5- 10.000. Sími 461 1862. Til sölu Nordica skíðaskór. Stærð 37. Verð 2.500. Sími 566 7366. Til sölu Hudora íshokkiskautar. Stærð 41. Verð 2.500. Uppl. í síma 566 7366. Til sölu Blizzard skíði. 140 sm með stöfum. Verð 7.500. Sími 566 7366. Sjá reglur um flóamarkaðs- auglýsingar á bls. 18. Skýi*slulial[l i sauðQámekt og skýrsluhaldsforritnu Ijárnsi Bændasamtök íslands og Bændaskólinn á Hvanneyri munu í samvinnu við búnaðar- sambönd standa fyrir námskeið- um um skýrsluhald í sauð- fjárrækt og skýrsluhaldsforritið Fjárvís. Námskeiðið verður á Suðurlandi 1.-3. mars, á Vestur- landi 12. -14. mars og á Austur- landi 15. - 16. mars og Norður- landi 26. - 29. mars. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þeir Jón Baldur Lorange, forstöðumaður BÍ eða Hjálmar Ólafsson, forritari og Jón Viðar Jónmundsson, landsráðunautur BÍ. Auk þess mun viðkomandi héraðsráðunautur taka þátt. Námskeiðin standa yfir í einn dag frá kl. 9:00-21:00 og skiptist í þrjá hluta sem kallast A, B og C. A hluti er ætlaður bændum sem eru byrjendur eða lítt þjálfaðir í notkun Fjárvís. Kynning á skýrsluhaldsforritinu Fjárvís og kennsla í notkun þess. Nauðsyn- legt að þátttakendur komi með tölvur og forritið hafi þegar verið sett upp. Panta þarf forritið með góðum fyrirvara frá Bændasam- tökum íslands (tölvudeild) í síma 563 0300 eða hjá viðkomandi bún- aðarsambandi. B hluti er ætlaður öllum bænd- um sem eru í skýrsluhaldi eða hafa hug á að fara í skyrsluhald. Farið yfir úrvinnslur skýrsluhaldsins og hvemig þær megi nýta ræktunar- starfinu og búrekstri. Sérstök áhersla verður lögð á að lesa úr niðurstöðum vegna nýja kjöt- matsins. C hluti. Einstaklingsbundin vandamál tengd notkun Fjárvísar og nauðsynlegt er að láta leysa út. Geta komið með tölvur og sett upp meðan B-hluti stendur yfir. Námskeiðsgjald verður um kr. 2500 fyrir A-hluta. Ekkert þarf að greiða fyrir B- og C- huta. Þátttakendur greiða sjálfir kostnað við fæði.Sjá nánar augl. í blaðinu. Bændablaðið er fyrir þá sem vilja fylgjast með málefnum íslensks landbúnaðar Áskriftarsíminn er 563 0300. Pantið tímanlega fyrir vorið MASCMO Öflugir, vandaðir tindatætarar með packerrúllu og hnífatindum Afmælis- afsláttur! * 1. eða 6. hraða gírdrif. * Vinnslubreidd 200 - 500 cm. * Aflþörf 70-120 hö. * Tvöfaldar burðarlegur. * Jöfnunarborð aftan. Tvöfaldar hnifafestingar, 6 vinkilhnífar á kraga, 14 mm, 10.9 hnífaboltar. Sérlega sterkbyggðir hnífatætarar Rillutenging öxla við tannhjól. * 1. eða 4. hraða gírdrif. * Vinnslubreidd 185 - 285 cm. * Aflþörf 50-150 hö. Hliðardrif með tannhjólaniðurfærslu. Leitið nánari upplýsinga! ORKUTÆKNI Hyrjarhöfða 3 112 Reykjavík Sími 587 6065 Fax 587 6074

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.