Bændablaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 18.01.2000, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 18. janúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 21 Mjólkin hækkar í takt við annað Fyrr í mánuðinum hækkuðu mjólk og mjólkurvörur um 4,88% að meðaltali. Síðast hækkuðu þessar vörur í verði fyrir ári síðan. Þessar hækkanir eru í takt við almennar hækkanir innlendrar vöru og þjónustu að undanfömu og jafnvel í við minni. Ef tekið er mið af nýjustu mælingu Hagstofu íslands í þessu efnum þá hækkuðu innlendar vörur í vísitölu neyslu- verðs um 5,5% á síðustu tólf mánuðum. Þjónustan hækkaði um 5,3% á sama tímabili. Hækkun mjólkur og mjólkurvöru stafar fyrst og fremst af hækkunum á verði til bænda. Sú hækkun nemur tæplega 6,0%. Vinnsla og dreifing mjólkur og mjólkurvöm hækkar mun minna eða um 2,82%. Þessar hækkanir allar em til marks um innlenda þenslu. Gmnn- ur þeirra em miklar innlendar launahækkanir. Slíkar hækkanir leiða til verðbólgu. Ekki er hægt að kenna framleið- endum um sem hafa tekið á sig hækkanir og em til marks um að stjómvöld hafa ekki staðið sig sem skyldi í hagstjóminni. Þar á bæ hefur aðhaldið ekki verið nægjanlegt til að halda þenslunni í skefjum og þar með verðbólgunni. Ingólfur Bender, hagfrœðingur Samtaka iðnaðarins. Jörð ásamt mjólkurkvóta til sölu Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á jörðinni Brandsstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur- Húnavatnssýslu, ásamt 73.782 lítra mjólkurkvóta og öllum öðrum gögnum og gæðum jarðarinnar. Á jörðinni er m.a. stórt íbúðarhús, steypt frá árinu 1959, fjós og fjárhús, véla/verkfærageymsla og ræktað land er 30 hektarar. Nánari upplýsingar fást á Húnabraut 19, Blönduósi eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl. Úthlutunarreglup Afleys- ingasjóðs kúabænda Þann I. janúar síðastliðinn breyttust úthlutunarreglur Afleys- ingasjóðs kúabænda og em eftirfarandi: Reglur um úthlutun styrkja Markmið með nýjum reglum um styrkgreiðslur til afleys- ingahringa og einstakra kúabænda, er að gera sem flestum kúabændum kleift að taka orlof og frídaga og nýta þannig betur eftirstöðvar afleysingasjóðsins. 1. grein Rétt til styrkgreiðslu úr Afleysingasjóði kúabænda eiga allir starfandi kúabændur sem hafa 5.000 lítra greiðslumark eða meira. 2. grein Þegar kúabóndi hyggst sækja um styrk til Afleysingasjóðs kúabænda, vegna töku orlofs eða frídaga, skal hann senda til skrifstofu Landssambands kúa- bænda eftirfarandi gögn: a) Afriti af undirrituðum launaseðli eða reikningi, ef um verktöku er að ræða, þar sem fram komi fjöldi afleysinga- daga, greidd laun og aðrar greiðslur. b) Ef um afleysingahring er að ræða skal jafnframt fylgja afrit af ráðningasamningi starfs- manns. 3. grein Hámarksfjöldi afleysingadaga, sem styrkur er greiddur út á, em 14 dagar á hvert kúabú á ári. Hámarksstyrkur vegna launþega er 2.140,- kr. á dag, m.v. launa- vísitölu 1. janúar 2000. Styrkur getur þó ekki orðið hærri en 40% af launum og launatengdum gjöldum. Ef samningslaun em lægri greiðist sama hlutfall þeirra. 4. grein Arinu er skipt í ársfjórð- ungsleg uppgjörstímabil og skulu greiðslur fara fram í lok næsta mánaðar eftir hvert tímabil. Áður en greiðsla er innt af hendi þurfa öll gögn, sbr. 2. grein, að liggja fyrir. Gögnum skal skilað eigi síðar en 20. dag uppgjörsmánaðar. Berist gögn síðar færist uppgjör yfir á næsta tímabil. Ingvar Helgason hf Vélasafa, Sævarhöfða 2, sími 525 8000 NOTAÐAR BUVELAR OG TÆKI DRATTARVELAR TEGUTJD ""ÁRU —m.— —m.— DRIF ÁM717EKI MF 4270 1997 1.000 110 4WD Trima 1790 MF-3060 Túrbína 1988 2.000 93 4WD Tilboð Trima 1620 MF 390T 1995 3.000 90 4WD Trima 1790 MF 390T 1997 1.800 90 4WD MF 4245 1998 500 85 4WD MF-390T 1991 2.800 90 4WD Tilboö MF-390T 1990 1.900 90 4WD MF 390T 1987 3.500 80 2WD MF-3060 1989 4.000 80 4WD MF-3060 1991 80 2WD MF-3075 1994 2.500 95 2WD Tilboö MF-675 1984 4.000 70 2WD MF-575 1978 70 2WD Tilboð Einvirk tæki MF-575 1977 200 70 2WD MF-362 1991 2.000 62 2WD Tilboö MF-240 1984 3.500 60 2WD MF-590 1977 3.000 80 2WD Tilboö Einvirk tæki MF-590 1981 4.000 80 2WD Case-4240 1996 3.000 90 4WD VetoFX-15 Case-885 XL 1988 6.100 70 4WD Veto Case-1394 1985 3.000 70 4WD Tilboö Veto FX-12 Case 885 1989 3.500 70 4WD VetoFX-15 Case 885 1989 4.000 70 4WD Case 695 1991 3.000 70 4WD Fendt 304 LSA 1992 3.600 70 4WD Fendt tæki Ford 3910 1984 2WD Ford 6600 1977 5.000 70 2WD Tilboð Ford 4600 1977 4.000 60 2WD Tilboö International Harv. 5851984 4.200 60 4WD Fiat 8895 1993 3.000 85 4WD Tilboö Alö 620 Same Exploder 1987 4.000 90 4WD Alö 540 Allar rúllu og pökkunarvélar eru á sérstöku vetrartilboði RULLUVELAR CLAAS R34 1987 90x90 Claas R44 1987 Claas R46 1994 Garnbb. \ Claas R46 1996 Netbb.oq breið sópv. \ Claas R 46 1998 NETBINDIBUNAÐUR \ Claas R46 1992 Garnbb. \ Claas R46 1996 Netbb. Oq 1.58 Sópv. \ Deutz Fahr GP230 1987 Gam \ Deutz Fahr GP230 1992 M/söxun \ Krone 125 1996 Netbb. Krone 125 1996 Garn sðW"?roIO- . New Holland 835 1989 Welger RP200 1993 Netbb. Vermeer 501 1989 Fastkjarna PÖKKUNARVÉLAR KVERNELAND 75101989 standard KVERNELAND 75811992 á þrítengi KVERNELAND 75121995 KVERNELAND 75151995 KVERNELAND 75151994 Elho 1996 75cm Elho 1993 50cm Elho 1993 teljari, barkast. Auto Wrap 1991 á þritengi Roco Dowdswell 8251996 Barkst.teljari Óskum eftir tilboðum í eftirfarandi tæki YMIS TÆKI CLAAS 330K 1987 Tveggja öxla sjálfhirsluvagn KRBaggatína 1992 PZ CZ 340 Tromlu rakstv. 1992 INGVAR HELGASON HF. VELADEILD S. 525-8000 - FAX. 587-9577 mmm Fyrir hasta I og hestamertn I Ávattt í laiðinni 1 og ferðar virði M R MRbúðin Lynghálsi 3 Simi: 5401125 *F«: 5401120 Frá bókasafni RALA Bókasafn RALA hefur opnað Metravefinn. þar er að finna skrá yfir öll tímarit og bækur á bókasafni stofnunarinnar, Slóðinn er www.rala.is/metrabok

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.