Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. febrúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 13 Tvö lönft heimtust í Svfnadal Þann 17. janúar gerðist það að starfsmenn Blönduvirkjunar fundu tvö lömb frá Litladal í Svínadal rétt við Blöndustífluna. Lömbin, sem eru samstæðir tví- lembingar heimtust ekki í haust, og móðir þeirra hefur ekki komið fram enn. Lítil von er til þess að hún finnist héðan af. Svavar Jóhannsson bóndi í Litladal segir að þetta hafi komið á óvart, enda hafi hann talið lörnbin af. „Mér finnst ósennilegt að þau hafi verið á þessum slóðum í vetur því það er mikil umferð þar. Þau hafa komið þangað annars staðar frá.“ Lömbin voru ekki vel á sig komin þegar þau fundust, sem vonlegt er. „Við ákváðum bara að gefa þeim hægt af stað og það gafst ágætlega. Þau eru hin spræk- ustu núna,“ segir Svavar. Hann segir að sauðfé sé oft að finnast í dölunum fram að ára- mótum en eftir það sé yfirleitt allt fundið. „Það er þó til dæmi þess að lömb hafi ekki fundist fyrr en að ári en það er samt afar sjaldgæft." Svavar nefnir að lokum að það hafi oft komið fyrir að móðir þessara lamba hafi heimst seint. Samband garðyrkjubænda: Hélt námskeiO í lestri ársreikninga Fyrir skömmu stóð Samband garðyrkjubænda fyrir nám- skeiði í lestri ársreikninga. Leið- beinendur voru þeir Arnór Egg- ertsson, löggildur endurskoð- andi, og Garðar Eiríksson fjár- málastjóri, Mjólkurbús Flóa- manna. Þátttakendur voru 27, flestir bændur. Unnsteinn Eggertsson, fram- kvæmdastjóri Sambands garð- yrkjubænda, segir að í stjómum ýmissa fyrirtækja sem snúa að landbúnaði, einkum afurðastöðv- um, sitji bændur og þeir beri ábyrgð á þeim upplýsingum sem frá fyrirtækinu fara, þ.á.m. árs- reikningum. „Það er því nauð- synlegt að þeir hafi einhverja þekkingu á því sem ársreikningar eiga að segja um rekstur fyrir- tækisins og að menn geti spurt nauðsynlegra spuminga. Að auki em bændur stundum hluthafar í fyrirtækjunum og því er nauð- synlegt fyrir þá að hafa yftrsýn yfir hvað þessar tölur eru að segja þeim.“ Unnsteinn segir að námskeiðið hafi verið gagnlegt að flestra mati. „Það vöknuðu margs konar spurn- ingar hjá bændum og ýmis mál- efni, svo sem hlutabréf, vom rædd. Þó að eitt svona námskeið skili ekki fullkomnum sannleika er þetta ágætt innlegg í umræðuna." ^^índer - nýtt! SÚRKORNSBÁSAR Gjafabásar sem skammta súrkoro fyrir hverja kýr með segulkorti kjamfóðurbássins. VÉLAVAL-Varmahlíðhf s: 453-8888 fax: 453-8828 netfang: vxlaval@vdaval ts lliiMtltlll Bjálkahús eru einstaklega skemmtileg íveruhús, hvort sem um er að ræða heiLsárshús eða sumarhús. Dvöl þar skapar vellíðan. Við bjóðum nú bjálkahús, stór og smá, á verði sem engin hefur áður séð fyrir hágæða hús. Einstakt tækifæri fyrir þá sem huga að meiri og betri þjónustu við ferðamenn. Heimsækið heimasiðuna okkar http://www.simnet.is/casanova eða hafið samband við okkur i sima 557 5851 eða 897 3735 eða i netfangi: casanova@simnet.is A 10 NOTUÐUM RÚLLU- BINDIVÉLUM TIL 25. FEBRÚAR J Claas R44 árgerð 1988 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 330.000- án vsk Afsláttur kr. 120.000- án vskl Claas R46 árgerð 1989 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 350.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk Welger RP12 árgerð 1989 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 350.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk Welger RP200/2M árgerð 1992 2ja metra sópvinda, garn/netbinding baggastærð 123x125 Ásett verð kr. 680.000- án vsk Verð nú kr. 550.000- án vsk Afsláttur kr. 130.000- án vsk Claas R46 árgerð 1991 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 500.000- án vsk Verð nú kr. 390.000- án vsk Afsláttur kr. 110.000- án vsk Deutz-Fahr GP220 árgerð 1985 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 350.000- án vsk Verð nú kr. 250.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk Krone KR130 árgerð 1991 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 360.000- án vsk Afsláttur kr. 90.000- án vsk Welger Welger RP12 RP12S árgerð 1991 baggastærð 120x120 árgerð 1990 baggastærð 120x120, Ásett verð sópvinda 1,8 mtr. kr. 500.000- án vsk Ásett verð I kr. 550.000- án vsk Verð nú kr. Verð nú kr. 390.000- 450.000- án vsk án vsk Afsláttur kr. Afsláttur kr. 110.000- án vsk 100.000- án vsk Welger RP200 árgerð 1992 baggastærð 123x125 Ásett verð kr. 500.000- án vsk Verð nú kr. 450.000- án vsk Afsláttur kr. 50.000- án vsk VÉIAVER Reykjavík sími 588-2600 Akureyri sími 461-4007 Lægsta veröið - Besta ástandiö ZlL

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.