Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. febrúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 15 Heiidarinnvigtun mjólkur á landinu eftir mánuðum það sem af er verðiagsárinu m.v. 2 síðustu verðlagsárin á undan 11.000.000 9.000.000 8.000.000 7.000.000 6.000.000 1997/1998 1998/1999 iq<w/?nnn 10.000.000 Manuöír Bændur Bændur Greiður aðgangur að Vélum og þjónustu hf í gegnum heimasfðuna okkar. Lítið við á vefnum www.velar.ls. Þar kemstu líka inn á heimasíður t.d. hjá Case IH, Krone, McHale, Stoll o.fl. Þekktlr fyrlr þjónustu í 25 ár 25 Þjónusta í ) ÁR VÉLAR& PJwNUSTAhf www.velar.is Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 5 800 200, fax 5 800 220 Útibú á Akureyri, sími 461 4040, óseyri 1a Unitalsverð mjólkurframleiðsla Undanfarna 3 mánuði hefur frameiðsla mjólkur verið um- talsverð. Á síðustu 12 mánuð- um nam framleiðsla mjólkur 107.1 milljónum lítra á meðan heildargreiðslumark mjólkur á yfírstandandi verðlagsári er 102 millj. lítrar. Á síðasta verðlagsári, 98/99, nam framleiðsla umframmjólkur um 5,5 millj. lítrum, sem var langt umfram þarfir innanlandsmarkað- ar. Við ráðstöfun á þeirri umfram- mjólk var ákveðið að geyma stóran hluta þeirrar mjólkur í formi undanrennudufts til síðari nota. Til marks um mikla fram- leiðslu mjólkur síðustu mánuði, má geta þess að þær birgðir undanrennudufts hafa staðið óhreyfðar og ekkert á þær gengið sem af er þessu verðlagsári. Einnig ber að gæta að því að greiðslumark mjólkur á yfirstand- andi verðlagsári er 102 millj. lítrar samanborið við 103 millj. árið áður, eða tæplega 1% minni í ár. Stjóm SAM hefur fjallað um stöðu mjólkurframleiðslunnar um þessar mundir og er rétt að taka fram að stjórnin telur ekki for- sendur fyrir greiðslu fyrir um- frammjólk á yfirstandandi verð- lagsári. Það er því mikilvægt að mjólkurframleiðendur geri sér grein fyrir þessari stöðu í mjólkur- framleiðslunni, og aðlagi hana nær innanlandsþörf á næstu mánuðum. /PV Utgáfu- og kynningar- mál Bændasamtök íslands óska að ráða fjölhæfan starfsmann í Útgáfu- og kynningardeild BÍ. Starfsmaðurinn þarf að vera vel ritfær, geta unnið sjálfstætt og hafa gott vald á tölvuvinnu. Æskilegt er að umsækjandinn hafi lokið kandídatsprófi í búvísindum eða öðru sambærilegu námi og hafi staðgóða þekkingu á landbúnaði. Nánari upplýsingar veitir Áskell Þórisson, forstöðumaður Úgáfu- og kynningardeildar í síma 563 0375. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar. Bændasamtök íslands ;y- * ■■■ > v-v* * e * I ( -'t•,>***(+»*■«*»-** Ingvar Helgason hf. Sœvarhöföa 2 Sími 525 8000 www.ih.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.