Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 16
16 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 15. febrúar 2000 Námskeið á vegum Hólaskóla Rekstur hrossabús V hluti Atferlisfræöi Frumtamningar Framhaldsþjálfun Staður: Hólar Umsjón: Guðrún Stefánsdóttir Leiðbeinendur: Eyjólfur ísólfsson og Víkingur Gunnarsson Tími: 25.-27. febrúar. Rekstur hrossabús VI hluti Markaðsmál og útflutningur Saga hrossaræktar og félagskerfið. Kynbótadómar - fyrirlestrar og verklegar æfingar Undirbúningur og útfærsla kynbótasýninga Staður: Hólar Umsjón: Guðrún Stefánsdóttir Leiðbeinendur: Hulda Geirsdóttir og Víkingur Gunnarsson Tími: 31. mars - 2. apríl. Landbætur í úthaga- uppgræðsla Tími: 11. apríl Umsjón: Bjarni Maronsson. í samvinnu við Landbúnaðarháskólan á Hvanneyri og Landgræðslu ríkisins. Endurnotkun á vatni í fiskeldi Tími: 27.-28. maí 2000 Umsjón: Theodór Kristjánsson og Helgi Thorarensen. Dýrðarréttir úr bleikju Tími: 6. apríl Leiðbeinandi: Bryndís Bjarnadóttir matráðskona Hólaskóla. Sjálfbær ferðaþjónusta í framkvæmd Tími: 27.-28. mars Leiðbeinendur: Jouko Parvianinen ráðgjafi í umhverfis- og ferðamálum og Sigurbjörg Árnadóttir ráðgjafi. Hestalitir Litir og litaafbrigði Erfðir og ræktun hrossalita Staður: Hólar Leiðbeinandi: Guðrún Stefánsdóttir Tími 18.-19. mars. Hófhirða og járningar Líffræði hófsins og hófhirða Járningar Staður: Hólar Leiðbeinandi: Sigurður Sæmundsson Tími 4.-5. mars. Framhaldsnámskeið f járningum Járningar Jafnvægisjárningar, gengtegundir og hreyfingar Sjúkrajárningar Staður: Hólar Leiðbeinandi: Stefán Steinþórsson Tími: 25.-27. ágúst Stikun og merking gönguleiða Tími: 6. maí Umsjónarmaður: Bjarni Kristófer Kristjánsson, líffræðingur og landvörður Hólaskóla. Lesið í landslag Tími: 22. og 23. maí Umsjónarmaður: Gunnar Rögnvaldsson kennari ferðamálabraut Hólaskóla. Hönnun og handverk: Frá hugmynd til vöru Tími 6. og 7. mars - 3. og 4. apríl Leiðbeinandi: Bryndís Björgvinsdóttir myndlistamaður og myndmenntakennari Hólum í Hjaltadal. Námskeið í bleikjueidi Staður: Kirkjubæjarklaustur Tími: 25.-27. febrúar. í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands. Skráning á námskeiðið er hjá Fræðsluneti Suðurlands, sími 480-5020. Þátttöku þarf að tilkynna með góðum fyrirvara, helst ekki síðar en viku áður en námskeið hefst Hólaskóli Hólum í Hjaltadal A fi=v .32^ Upplýsingar og skráning í síma 453 6300 Þingeyingar skora ð ríkisvaldiO aö draga kröfulínu út fyrir Þinglýst mörk eignarlanda Fyrr í mánuðinum fundaði stjórn Ráðunautaþjónustu Þing- eyinga og samþykkti eftirfarandi ályktanir: „Stjómarfundur Ráðunauta- þjónustu Þingeyinga haldinn á Húsavík 04/02/2000 skorar á ríkis- sína út IVrir þinglýst mörk eignar- landa. Olíðandi er að þinglýstur eignaréttur bænda og annara land- eigenda sé vanvirtur og þeim mis- munað eftir því hvar jarðir þeirra liggja. Haldi ríkisvaldið öðru fram verður það að sanna mál sitt en eiga að máli. Stjórnarfundur Ráðunauta- þjónustu Þingeyinga haldinn á Húsavík 04/02/2000 lýsir yfir and- stöðu sinni á þeim fyrirætlunum að leggja niður starf umboðsmanns skattstjóra í Norðurlandsumdæmi eystra á Húsavík. Fundurinn telur fulla nauðsyn á að sú þjónusta sem fbúar héraðsins hafa átt kost á þar, verði áfram starfrækt og útí hött að hið opinbera sé á tímum þrenginga í dreifbýli að leggja niður þjónustu ' ^tlðffl'dð-afa-gTrftr-þég-m-n-öfulfrtiT - - tkkf Crgt'hdhf þeimrjtirða sem hlúr "-íehffulfþörf er á.’“ ’ ’ ' Bœndablaðsmynd: Þorsteinn Tómasson. Ný stjórn Landsambands kornbænda á fyrsta fundi stnum. Frá vinstri taliö; Ólafur á Þorvaldseyri, Óskar í Grænuhlíð og Haraldur á Vestri- Reyni. Kornbændur kjósa nýja stjórn Aðalfundur Landssambands kornbænda var haldinn á Hvanneyri föstudaginn 27. ágúst 1999. Fundinn sóttu um 50 manns víðs vegar að af Iandinu og höfðu um daginn skoðað kornakra í Borgarfirði og korn- tilraunir á Korpu. Stjóm sambandsins skipa nú þeir Haraldur Benediktsson á Vestri-Reyni, Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri og Óskar Kristjánsson í Grænuhlíð. Óskar var kjörinn nýr í stjómina á þessum fundi í stað Sigurðar Baldurssonar á Páfastöðum sem baðst undan endurkjöri. Stjómin hefur skipt með sér verkum og er Ólafur á Þor- valdseyri formaður. Stjóm Landssambandsins hélt fyrsta fund sinn á Rannsókna- stofnun landbúnaðarins á Keldna- holti 5. nóvember síðast liðinn. Náið samstarf hefur verið milli RALA og kombænda um verkefna- val í komrannsóknum. Einnig hafa þessir aðilar haft samstarf um að koma nýjum byggyrkjum frá RALA í notkun og semja um fram- ræktun á þeim erlendis. /RALA/JH. Námskeið á vegum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri Rúningur og meðferð ullar Lengd: 3 dagar 26.-28. febrúar á Austurlandi og 2.-4. mars á Hvanneyri Umsjón: Guðmundur Hallgrímsson LBH Markmið: Að tileinka sér undirstöðuatriði við rúning og meðferð ullar. Námskeiðið er ætlað fólki með litla reynslu af vélrúningi. Auk verklegrar kennslu í rúningi er fjallað um frágang, meðferð og flokkun ullar og áhrif húsvistar á ull. Vistforeldrar í sveitum Grunnnámskeið Lengd: 2 dagar 30.-31. mars á Hvanneyri Umsjón: Helgi Björn Ólafsson, LBH Markmið: Að þátttakendur þekki helstu reglur og atriði sem huga þarf að þegar börn eru tekin í vist til skemmri tíma. Að ræða ýmsa þætti er varða umönnun barna. Námskeiðið er ætlað fólki er hyggst taka börn í sumardvöl eða til annarra skemmri dvalar. Fjallað er um reglur varðandi vistun barna, um þroska barna, samskipti við foreldra og samstarf við félagsmálastofnanir. Einnig er fjallað um skattamál og tryggingar. Þá verður fjallað um næringu barna, o.fl. Námskeiðið er skipulagt í samvinnu við Bændasamtök íslands og Landsamtök vistforeldra í sveitum. Skráning og nánari upplýsingar í síma 437 OOOO. Fax 437 0048. FRÉTTABRÉF VÉLA OG ÞJÓNUSTU HF Færð þú Fréttabréf Véla og Þjónustu hf reglulega? Ef ekki láttu okkur vita og við sendum það til þín um hæl. Fréttabréfið kemur út fjórum sinnum á ári með gagnlegar upplýsingar um fyrirtækið og ýmislegt um nýjustu tækni í landbúnaðarvélum. Vartu áskrtffandl af Fréttabrófinu! Þekktir fyrir þjónustu í 25 ár VEL«n& ELAR léNl ÞJSNUSTAhf Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 5 800 200, fax 5 800 220 Útibú á Akureyri, www.velar.is sími 461 4040, Óseyri 1a

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.