Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 18.janúar 2000 Dráttarspil Hættu að strita við rúUurnar! SAC1000 230 volt, 0,45 tonn • 230voltaspil,o,5-itonn • 12 og 24 volta spil, 0,5 - 7 tonn • Spila inn og út, með og án bremsu • Getum boðið Dynex ofurtóg í stað vírs Verslun • Verkstæði • Skeifan 4 • Sími 585 0000 www.aukaraf.is Verður jarðasjúOur lagður niöur? Eins og kunnugt er þá er jarða- sjóður starfræktur samkvæmt lögum frá 1992. Hlutverk hans er m.a. að kaupa jarðir bænda sem af ýmsum ástæðum seljast ekki á frjálsum markaði. Nú er starfandi nefnd sem hefur það hlutverk að skoða lög sjóðsins - eins og raunar fleiri lög sem fjalia um jarðir. Sigurður Þráinsson í landbún- aðarráðuneytinu sagði að enda þótt nefndin hafi ekki lokið störfum, lægi fyrir að tillögur hennar ganga út á að leggja sjóð- inn niður. Sigurður var inntur eftir því hvort sjóðurinn mundi kaupa jarðir á þessu ári? "Jarðasjóður er hugsaður sem n.k. björgunarsjóð- ur og í raun væri hægt að nota mikið fjármagn ef fullnægja ætti þörfum. Því miður er fjárhags- staðan þannig að ekki er útlit fyrir að hægt verði að kaupa jarðir á þessu ári á grundvelli laga um jarðasjóð," sagði Sigurður Þráins- son. rnSá^m fi jjysííj í. Til móts við hestamenn glæsilegri en fyrr Reiðtygi ?isli, i giai (höfuðleour, reiðmúll, taumur, mél)...................3.100,- • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél)...................3.600,- • Hnakkur, Hrímnir með öllum fylgihlutum.........23.500,- • Gjarðir 14 strengja..............700,- • Gjarðir 7 strengja.......400,- • Reiði.........1.200,- • ístaðsólar....1.200,- • Teymingar- gjarðir.......1.900,- • Stallmúlar frá kr...300,- • Jofa reiðhjálmar frá kr........3.570,- Flís peysa Verð Fóðurvörur Racing steinefnablanda Bíótín 1 og 5 litra 15% Hestamín Sérstakttilboð Leður minsknr Fatnaður Afgreiðslutími: þriðjudaginn 15. kl. 8-19 miðvikudaginn 16. kl. 8-19 fimmtudaginn 17. kl. 8-19 föstudaginn 18. kl. 8-19 laugardaginn 19. kl. 10-16 sunnudaginn 20. kl. 11-16 Multifan viftur og styringar • Togs reiðúlpur, litir: orange, biár..5.200, • Kuldareiögallar, litir: blár, grænn....l3.900,- • Rciðúlpa vatteruð litur: dökkblár 3.900,- • Rússkinns reiðskálmar...5900,- • Rússkinns tegghlífar....1.900,- Reiðhjál Veitingar í kaffihorninu Codeba J 3japunkta C0208810858 Verðfró 2.900,-3.900, MRbúöirf Lynghálsi 3 /anó^ Sími: 5401125 *Fax: 5401120 / Avallt í leiðinni ogferðarvirði Þriggja daga námsskeið í bleikjueldi á Kirkjubæjarklaustri 25.-27. febrúar: „Bleikjueldi getur verið mjög hagkvæmf' Fræðslunet Suðurlands og Hóla- skóli standa fyrir námskeiði í bleikjueldi sem haldið verður á Kirkjubæjarklaustri um aðra helgi. Á námsskeiðinu verður farið yfir alla helstu þætti í rekstri bleikjueldisstöðvar frá því menn fara að huga að upp- byggingu slíkrar stöðvar og þar til fyrstu sendingarnar seljast. Farið verður í áætlanagerð, eld- ið sjálft, slátrun, markaðssetn- ingu og sölu. Leiðbeinendur eru m.a. Birgir Þórisson fram- kvæmdastjóri fiskeldisstöðvar- innar Glæðis og Einar Pálsson rekstrarfræðingur ásamt sér- fræðingum frá Hólaskóla. Námsskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á, eru í eða hyggja á að stunda bleikjueldi í náinni framtíð. Það var Össur Skarphéðinsson, sem nú er alþingismaður, sem fyrst kom með þá kenningu fyrir rúmum 20 árum að hægt væri að stunda bleikjueldi við náttúrulegar aðstæður hér á landi. A 9. áratugn- um var þetta eldi reynt á Kirkju- bæjarklaustri og er afraksturinn af því eldisstöðin Glæðir sem hefur verið starfrækt þar í 7-8 ár. Nokkr- ar fleiri eldisstöðvar eru síðan víðsvegar um landið. Jón Hjartarson, sem stjómar námskeiðinu, segir að áhuginn á bleikjueldi sé ekki eins mikill nú og hann hafi verið. „Þessi grein getur hins vegar verið mjög hag- kvæm. Markaðir em nægir og verðið er gott en hins vegar hefur framboðið ekki verið nægt. Grein- in er því mjög álitleg þar sem að- stæður em fyrir hendi og góð aukabúgrein.“ Jón segir að heppilegar að- stæður fyrir bleikjueldi felist eink- um í góðum aðgangi að köldu upp- sprettuvatni. Þar verður að vera hægt að byggja sjálfrennandi lón til að hægt sé að nýta sumarhitann. „Þetta em kjöraðstæður fyrir lítið eldi en sums staðar þar sem eldið er stærra í sniðum hefur vatni verið dælt.“ Jón segir markaði fyrir eldis- bleikju vera bæði í Evrópu og Ameríku og þá einkum fyrir heilan fisk og flök. Lítið hefur hins vegar verið reynt að selja reykta bleikju þangað. Jón vonast til að eftir nám- skeiðið hafi þátttakendur þekkingu sem gerir þeim kleift að taka næstu skref í að koma upp bleikjueldis- stöð. „Séu menn hins vegar þegar í rekstri hafa menn vonandi nýjar forsendur til að endurmeta rekstur- inn og bæta það sem þarf að bæta,“ segir hann að lokum. LeiOréDur myndatexB í síðasta tölublaði birtist mynd sem tekin var á fundi í Ára- tungu. Textinn reyndist mein- gallaður en hér er hann leiðrétt- ur: Fv. Agla Snorradóttir, Vega- tungu, Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum og Geirþrúður Sighvatsdóttir, Miðhúsum, ásamt manni úr Flóanum... Virkj bæjai iftScT, CASA N0VA ehf Nú er að opnast tækifæri til aó selja rafmagn frá litlum vatnsaflsstöðvum. Hér er gullið tækifæri fyrir landeigendur sem hafa yfir aó ráða litlum ám eóa vatnsmiklum lækjum, að skapa sér nýja tekjuLind eða framleiða rafmagn til eigin nota. Við bjóðum litlar vatnsaflsstöðvar í háum gæðaflokki á einstaklega lágu verði. Við bjóðum staólaóar lOkW og 50kW stöóvar. Þá gerum við tilboð í stærri stöóvar og uppsetningu þeirra, eftir þörfum viðskiptavina. Heimsækið heimasíðuna okkar http://wvrw.simnet.is/casanova eða hafið samband við okkur í síma 557 5851 eða 897 3735 eða í netfangi: casanova@simnet.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.