Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 12

Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 12
12 BÆNDABLAÐIÐ Þriöjudagur 29. febrúar 2000 Finnsk vinnuföt - Gæði í gegn LIITISTI liUl Hlý og sterk fyrír konur og karía Jakki Vinnugalli Kuldagalli Kuldagalli Smekkbuxur Buxur Verö kr. 8980,- Verð kr. 9990,- Pantiö í síma 533 5444 Fax: 533 5444 • Netfang: vinnufot@margaretha.is Verö kr. 3330,- Blár eða grænn Verö kr. 3580,- TEL: 533 5444 FAX: 533 5445 INGLAN 7 103 REYK^AVÍK - ÍSLAND Nr. 61900-500 Verö kr. 2270,- Verð kr. 3540,- Ráðslafanir Framleiðni- sjððs landbúnaðarins á árinu 1999 Á árinu 1999 hafði Framleiðni- sjóður landbúnaðarins 247 millj. króna til ráðstöfunar. Var það rúmum 30 mkr. meira en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Auk þessa hafði sjóðurinn 85 mkr. til endurráðstöfunar til sérstakra verk- efna í þágu loðdýraræktarinnar skv. ákvörðun n'kisstjómarinnar. Megin hluti þess fjár fór til stuðnings við loðdýrafóðurframleiðslu. Rflds- sjóður lagði fram 81 mkr., Byggðastofnun 4 mkr. en auk þess lagði FL fram tæpar 7 mkr. af sínu ráðstöfunarfé til verkefna í þágu greinarinnar. Aðrar ráðstafanir Framleiðnisjóðs á árinu 1999 námu tæpum 220 mkr. Helstu flokkar viðfangsefna voru þessir: Þróunarverkefni búgreina 28 mkr., samljármögnun með Tæknisjóði Rannís 15 mkr., önnur rannsóknar- og þróunarverkefni 23 mkr., end- urmenntun 22 mkr., markaðsöflun 24 mkr . og atvinnunýsköpun í dreifbýli 95 mkr. Hafa ber í huga þegar þessar tölur eru skoðaðar að þær lýsa ákvörðunum stjómar sjóðsins um væntanlega ráðstöfun. I mörgum tilvikum koma þær ekki til fullnustu fyrr en síðar, ýmist að hluta til eða öllu leyti og sumt aldrei. Þess vegna endurspegla þær ekki nákvæmlega uppgjör sjóðsins innan ársins. Á þessu ári er gert ráð fyrir að Framleiðnisjóður hafi u.þ.b. 270 mkr. til ráðstöfunar. Aðalfundur stjómar Fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins verður haldinn 29. febr. n.k. og árs- reikningar sjóðsins og ársskýrsla verða lögð fram á Búnaðarþingi í byrjun mars. Jón G. Guðbjörnsson Plógar 3skerar, 4skerar. 5skerar og Bskerar | G.SKAPTASON & CO TUNGUHÁLS 5 • REYKJAVÍK SÍMI577 2770

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.