Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. febrúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 19 Fra Buvelasafninu a Hvanneyri. Þingályktun um úttekt á söfnum á landsbyggðinni: Aiireifanleg jyfOstðng fámennra byggðarlagn Alþingi hefur vísað til menntamálanefndar þingsályktun þess efnis að menntamálaráðherra verði falið að láta gera óháða úttekt á stöðu byggðasafna, minni safna og sérsafna á landsbyggðinni. í þeirri út- tekt myndi m.a. koma fram hvaða vinnu hvert safn þurfi að inna af hendi til að uppfylla skilyrði þjóðminjaráðs um styrkveitingar, fjöldi stöðugilda í heild og í hverju safni, fjöldi gesta og dreifing þeirra eftir mánuðum og hvernig einstök söfn eru í stakk búin til að vinna með ferðaþjónustuaðilum á viðkomandi svæði í atvinnuskapandi verk- efnum. Flutningsmenn þingsályktunartillögunnar voru Gunnar Ólafsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon. I greinargerð með tillögunni er lögð áhersla á hversu mikilvæg slík söfn geta verið fyrir lands- byggðina. Ahugaverð og vel skipulögð söfn hafi mikið að- dráttarafl, t.d. fyrir ferðamenn, og geta nýst byggðum vel, styrkt já- kvæða ímynd þeirra og eflt byggðarlagið. Einnig geti þau skapað unglingum atvinnu yfir sumartímann. Nefnt er sem dæmi Vesturfarasetrið á Hofsósi sem gert hafi það að verkum að farið er að tala um Hofsós sem ferða- mannabæ. Nú sé rekin þar marg- háttuð þjónusta fyrir ferðamenn en fyrir nokkrum árum átti sveitarfé- lagið í miklum erfiðleikum. I greinargerðinni er einnig nefnt að Sögusmiðjan hafi gert slíka úttekt á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði og þar hafi komið fram hvað var vel gert og hvað mætti gera betur. Slík úttekt leiði í ljós hvað gera þurfi til að safnið vaxi og dafni og verði þannig lyftistöng fyrir samfélagið. Að lokum telja flutningsmenn að í ljósi þeirrar áherslu sem lögð sé á menningartengda ferða- þjónustu væri hér um að ræða áþreifanlega lyftistöng fámennra byggðarlaga sem auðgað gæti atvinnulíf þeirra og bætt mögu- leika þeirra á að þjónusta ferða- menn. Sturtuvagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Sturtuvagnar á vetrartilboði Einnig þak og veggstál Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. H. Hauksson hf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax. 588-1131. Heimasími: 567-1880 Smá- \\ auglýsinga ■ síminn er 563 0300 Notaðar búvélar & traktorar LAMBAMERKI Litir á merkjunum eru samkvæmt reglum um varnarsvæði búfjár Bæjarnúmer er prentað á aðra hlið merkis Raðnúmer eru prentuð á hina hliðina Hægt er að fá stök númer eftir óskum Lambamerkin okkar eru íslensk framleiðsla Vinsamiegast sendið okkur skriflegar pantanir Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur STARFSÞJÁLFUN / VERNDUÐ VINNA Dalbraut 1, 600 Akureyri sími 461 4606, fax 461 2995 netfang: pbi@akureyri.is Nú er rétti tíminn til að panta lambamerkin. 10% afsláttur ef pantað er fyrir 10. mars Nafn:________________________________ Heimilisfang:________________________ Póstfang:---------------------------- Kennitala. Bæjarnr._ JBími: JLitur: Töluröð: Frá og með_ Frá og með. Frá og með_ Frá og rreð. Frá og rreð_ Frá og með_ _Xil og rreð _Til og rreð _Xil og rreð _Xil og rreð _XI og rreð _Til og rreð Pantið merkin sem fyrst CASE XL 885, 4x4 árg. '89, 80hö, 4.500 vinnustundir, Milligír, Veto Fx2016 (95), Verð kr. 1.250.000,- án vsk. DEUTZ DX 4.57, 4x4 árg. '93, skráður 11/93 90hö, 3.350 vinnustundir, frambúnaður Verð kr. 1.700.000,- án vsk. FENDT 260S, 4x2 Árg. '92, 60hö, 5.100 vinnustundir. Verð kr. 1.300.000,- án vsk. FORD 4610, 4x2 Árg. '85, 62hö, 2.700 vinnustundir. MF 390T, 4x4 Árg. '90, lOOhö, 3.680 vinnust., Trima 1620, ný kúpling. Verð kr. 1.500.000,- án vsk. VALMET 665, 4x4 árg. '95, 80hö, 4.600 vinnustundir. Trima 1490 ámoksturstaski. Verð kr. 1.650.000,- án vsk. VALMET 665, 4x4 árg. 12/97, 80hö, 1.600 vinnustundir. Trima 1490 ámoksturstæki. Verð kr. 2.000.000,- án vsk. ZETOR 6321, 4x2 árg. '98, 70hö, 370 vinnustundir. Verð kr. 1.250.000,- án vsk. ZETOR 7745 T Árg '91 - 80 hö, 2.200 vinnustundir Verð kr. 650.000,- án vsk. Welger RP-200 Með breiðsóp,netbindibúnaði og jöfnunarvalsi. Árg. '92 Verð 500.000,- ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI Reykjavík: Armöla 11 Akureyri: Lónsbakka - Sími 568-1500 Sími 461-1070

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.