Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 29.02.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 29. febrúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 ■ netfanp bbl@bondi.is Til sölu ■■■■■■■■■■! Til sölu 40 heyrúllur (stórar). Hörður, s: 463-1241 netfang: sveit@isholf.is______________ Til sölu ámoksturstæki og notaöir varahlutir í Ferguson 185 og 135, IMT, Belarus, IH, Zetor o.fl. Einnig dieselvélar og varahlutir í eldri gerðir af vörubílum og jeppum. Á sama’ stað óskast til kaups Kawasaki 440 vélsleði. Uppl. í síma 453-8055. Til sölu Welger RP 200 rúllubind- ivél, árg. ‘92. Verð 650 þús. Sil- apack pökkunarvél, verð 180 þús og Farmaroll sláttuvél, 165 cm, árg. ‘90, verð 325 þús. Uppl. í síma 462-6605. Til afgreiðslu strax á hagstæðu verði: Snjóblásarar 2,3 og 2,6 mt.; jarðtætarar 2,1-2,35 og 2,5 mt.; hjólarakstrarvélar 2,8-3,5-6,0 og 6,7 mt.; þrítengiskóflur 1,8-2,2 og 2,4 mt.; heyskerar og vökvayf- irtengi. Uppl. í síma 587-6065. Til sölu eru eftirfarandi hey- vinnutæki, Heybindivél Deutz- Fahr 460 árgerð 80 lítur mjög vel út KR baggatína árgerð 79 Bagg- afæriband árg 74, 12 m, traktórsdrifinn ___ Baggafæriband Dugs með rafmótor árgerð 85 eða eldra, 15- 18 metrar Heyvagn árgerð 78 Heyvagn árgerð 76 góðir vagnar Múgavéi Heuma árgerð 80 góð aftan í bindivél M.F 135 dráttarvél Sæmileg vél, lítur vel út Blásari Tagle Ný stórbaggagreip, árg 2000 sterk hraðvirk og raðar böggum allveg saman án vandræða og gott að ná þeim aftur frá. Félagsbúið Guðnastöðum. Sími 4878570 8986124. Email maggir@sim- net.is _____________ Til sölu Niemayer RS-340 DA super stjörnumúgavél, ónotuð. Aukahjólabúnaður fylgir. Uppl. í síma 451-2780. Til sölu snjókeðjur á MF-135. Uppl. í síma 486-5517. Til sölu MF-135 árg 71 m/Sekura húsi, gömul lyftutengd Fahr snúningsvélv Wilder baggagreip (rullu og storbágga), traktorsdrifin súgþurkunarblásari, 31x1Qj5 hálfslitin dékk, nokkrir 4-8v folar.á "öllum tamningastigum. Ath skipti. Notaðar stál veggstoðir og boga- sperrur í ca. 12x30 m hús. Uppi, í • síma 487-8077 og 897-8082. Til sölu á lágu verði Deutz- Fahr bindivél KR baggatína, Krone 3200 turbo fjölhnífavagn, h©ý- dreifikerfi.heyblásari með rafmótor, heymatari og aðfærslu- band, skiptistútur fyrir blásararör, dreyfistútur í- votheysturn, losun- arbúnáður úr turni. Uppl. í sírn'a 486-6031 ___ Til sölu Welger rúlluvél, árg. ‘93.Verð kr. 600 þús.Zetor 7245 m/tækjum árg. ‘87. Verð kr 620 þús. Farmaroll sláttuvél 1,65 m verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 462- 6605. - Til sölu Steinbock rafmagnslyftari m/snúningi, lyftigeta 1 tonn, breidd 90 cm. 20 feta fryst- igámur, fóðurvél vökvadrifin (U.S.A), gotkassar fyrir ref, finnskir. Uppl. í s. 433-8898 og 854-9098. Eyþór.__________ Til sölu MF-3060 4x4 90 hö árg. ‘87, 40 km m/ Trima 1420. Ekinn 6500 vst. Verð kr. 1.200.000. MF-3080 4x4 108 hö árg. ‘89 m/ frambúnaði 40 km. Ekinn 6200 vst.Verð kr. 1.400.000. MF-590 82 hö. árg. ‘78. Stór dæla 30 km, 4 gíra kassi. Ekinn 8000 vst. Verð kr 400.000. Case 956 4x4 árg. ‘91, 125 hö, 40 km.Ekinn 5200 vst. Verð kr 1,600.000. Fraugde vendiplógur 4x14“ Verð kr. 500.000. Hálfsmíðaður afrúllari Verð kr. 30.000. Fóður- vagn TKS árg 90 3x380.Var sjálfkeyrandi. Góð græja. Verð kr. 200.000. Maletti jarðtætari vinnslubr 2,50 m. Verð kr. 150.000.-.Rúllugrindur í úrvali. Claas þreskivél 56 bvinnslubr. 12 fet árg 79. Ekinn 2000 vst. Nýr mótor, Snitter. Verð kr 1.800.000. Uppl. gefur Benedikt í síma 893- 1246. ' Tif sölu Case CX-90 árg. ‘99 . m/Stoll tækjum, Triolet heydreifi- “ kerfi 30 m, súgþurkunarblásari . ocfcstórbaggagreip. Uppl. í síma 465-2288._____________________ Til; sölu nokkrir hnakkar, hjálmar - og ýmiss reiðtygi. Selst í einum pakka. Uppl. í síma 898-6188. % Ti! sölu íslensk tík, 4 mán. Er með ættbók og ekki geltin. Gull- : falleg.Uppl. í síma 466-1207. Til sölu Steyr Kommunal 8130 árg. ‘96, notuð 1250 vst m/Ka- hlbacher snjóblásara og fl. Einnig . Ford 7600, 100 hö, Subaru E-10 4x4 Van til niðurrifs. Uppl í síma 451-3336 og 853-3336. Til sölu Ford Econline 250 árg. ‘88 7,3 diesel beinskiptur með Borg Warner gírkassa og Dana 60 fram- og aftur hásingum. Breittur á 36“ dekk. Tilvalinn í skólaakstur og fl. Ásett verð kr 900.000. Uppl í síma 894-9705. Óska eftir Óska eftir dælumótor u.þ.b.3 hö. Helst nýlegum.Uppl. í síma 451- 0019 eftir kl 20. Óska eftir ódýrri dráttarvél, t.d. Zetor, einnig heyvinnutækjum. Skipti óskast á Opel Omega dies- el árg. ‘87 í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 451-2652, 451-2905 og 451-2970. Greiðslumark í mjólk óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 898- 9190. Atvinna Óska eftir vinnu við hesta, tamn- ingar eða hestaferðir í sumar og jafnvel næsta vetur. Uppl. í síma 471 -1408 eða 895-9993 ________ Þrítugur maður óskar eftir plássi í sveit, helst á Austurlandi. Er öllu vanur. Er með vel þjálfaðan hund með mér. Uppl. í síma 868-6002 og 869-0976. Á myndinni éru ráðunautar víðsvegar að af landinu ásamt nokkrum starfsmönnum Bændasamtaka íslands. Myndin var tekin við upphaf Ráðunautafundar sem efnt var til-f BændahöllinahfyEÍr.skomrBU.,-^.,-,^-, mder - 2000 nýju milligerðin fyrir lausagöngu allt að 20% ódýrari VELAVAL-Varmahlíðhf s: 453-8888 fax: 453-8828 netfang: velaval@velaval.is Merki sem þú getur treyst! Varahlutir t ri J \ J Varahlutir MASSEY FERGUSON Varahlutir Varahlutir ^TRIMA Varahlutir efp Kverneland Varahlutir FISHER Brynningartæki og varahlutir mm Industrial Varahlutir cmcaai isfen Klippur og varahlutir ZWEEGERS Varahlutir CIMflS < Varahlutir Varahlutir Varahlutir Ingvar § Helgasonhf. Sævarhöfða 2, sími 525 8000 Vélavarahlutir, sími 525 8040

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.