Bændablaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 14. mars 2000 BÆNDABLAÐIÐ 17 107.622 kr. Með öðru bami og fleiri börnum eru barnabætur 128.105 kr. á barn. Ábót er 31.703 kr., ef barn er yngra en 7 ára. Með fyrsta bami einstæðra for- eldra em barnabætur 179.251 kr. en með öðm barni og fleirum 183.874 kr. á bam. Ábót er 31.703 kr., ef bam er yngra en 7 ára. Bamabætur byrja að skerðast þeg- ar tekjur hjóna fara yfir 1.198.807 kr. og þegar tekjur einstæðs for- eldris fara yfir 599.404 kr. Skerðingin er reiknuð sem hlutfall af tekjum umfram ofangreind mörk. Hlutfallið er 5% með fyrsta bami og 9% með öðm barni en 11% með því þriðja og fleirum. Bamabætur em einnig eigna- tengdar. Ef skuldlausar eignir fara yfir 8.771.598 kr. hjá hjónum eða 6.599.243 kr. hjá einstæðu for- eldri, byrjar skerðing barnabóta. Skerðingin reiknast 1,5% af eign- um yfir þessi mörk hjá hjónum en hjá einstæðu foreldri 3%. Þeir sem hafa mjög miklar tekjur og/eða eiga mjög miklar eignir fá þannig ekki barnabætur. Tryggingargjaldl999. Hjá bændum var tryggingargjaldið 4.78% af reiknuðum launum og greiddum launum. Það reiknast einnig af mótframlagi í lífeyris- sjóð. Hærra gjaldið var 5.53% Búnaðargjald er 2,65% Vaxtabætur Rétt til vaxtabóta eiga þeir er bera vaxtagjöld af lánum sem tekin hafa verið vegna kaupa eða byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota. Sjá leiðb. Launamiðaframtal. Árið 1998 áttu allir launagreiðend- ur að tilkynna launagreiðslur mánaðarlega og síðan að skila launamiðum, en eindagi þeirra var 21. janúar 1999.1 sjálfu sérerekki flókið að fylla út þá skýrslu. Fmm- rit skal sent til skattstofu ásamt launaframtali. Gert er ráð fyrir að launþega sé sent samrit en bændur halda einu fyrir sig. Ef launamiðar em ekki vélritaðir skal nota kúlu- penna og skrifa fast þannig að öll þrjú eintökin verði greinileg. Fyrningarskýrsla. 1 almennum búrekstri er árleg fyming reiknuð samkv. eftirfar- andi reglum: gömlu skýrslunni yfir á þá nýju. Dálkar 5 og 11 á gömlu skýrslunni fara í dálka 3 og 4 á nýju skýrslunni og tölurnar eru óbreytt- ar. Síðan eru þessir dálkar marg- faldaðir með verðbólgustuðli, sem í þessu dæmi erl.0651. Niður- stöður eru settar í dálka 5 og 6. Með þessari margföldun er verið að reyna að skrá eignir rétt miðað við upprunalegt verð. Árleg fyrn- ing er síðan reiknuð af þessari upphæð. Síðan er árleg fyming og áður fengnar fymingar lagðar sam- an og sú upphæð færð í dálk 11. I síðasta dálk, nr. 12, er færl bókfært verð, sem er mismunur á upphæð í dálk nr. 5 og 11. Allar eignir á fymingarskýrslunni eru meðhöndlaðar á sama hátt nema að því leyti að árleg fyrning er mis- munandi há prósenta eftir vali hvers og eins þó innan þeirra marka sem áður er getið. Aðrar fyrningar. Fyrna má á móti söluhagnaði, en það er aðeins leyfilegt, þegar búið er rekið með hagnaði og ekkert yfirfæranlegt Viðmiðunarreglur um reiknuð Lágm. Hám. tap er fyrir hendi. launl999: Búvélar 10% 20% 1. Bóndi 776.568 kr. eða 64.714 Útihús 3% 6% Nokkur atriði til minnis.: kr. á mánuði. Hjón 1.553.136 Ræktun 3% 6% 1. Allar eignir á fymingarskýrslu kr. Loðdýrabúr og (þó ekki framleiðsluréttur) skal 2. Lækka má reiknað endurgjald skálar 3% 6% framreikna með verðbólgustuðli hjóna eða bónda fyrir hverja Gróðurhús 6% 8% ársins. Hann er 1.0561 fyrir viku sem bömum er reiknað Tölvur, skrif- áriðl999. endurgjald. Samtals má þessi stofubúnaður 10% 20% 2. Nýbygging færist á kostnaðar- lækkun ekki nema hæiri fjárhæð Borholur 7,5% 10% verði samkvæmt húsbygging- en 13.740 kr. á viku. í heild má lækkunin ekki nema hærri fjárhæð en 219.840 kr. 3. Reiknuð laun bama, 13 til 15 ára, skulu vera að hámarki 12.840 til 14.640. kr. á viku. Staðgreiðsla2000. Skatthlutfall 38,37%. Persónuafsláttur er 23.912 kr. á mánuði. Á ári er persónuafsláttur 586.944 kr. Frítekjumark bama, sem fædd em 1985 eða síðar, er 83.934 kr. Skatthlutfallið er 6% á tekjur um- fram það. Skattleysismörk em 62.320 kr. á mánuði eða 747.840 kr. á ári að viðbættri greiðslu í lífeyrissjóð. Hátekjuskattur er 7% af skatt- stofni umfram 3.198.000 kr. hjá einhleypingi en 6.398.000 kr. hjá hjónum. Tryggingargjald er 5.23% af launum íöllum rekstri. Viðmiðunarreglur um reiknuð laun2000. 1. Bóndi 780.000 kr. eða 65.000 kr. á mánuði. 2. Hjón 1.560.000 kr. 3. Reiknuð laun bams á viku 12.896 tilJ4.720kr. •HMsdrtnBd : túlld *;kinv'i Bændur hafa nokkurt val um fymingarprósentu. þ.e.a.s. fymin- garprósentan verður að vera á því bili sem hámark og lágmark gefa tilefni til. Heimilt er að breyta fymingarprósentunni árlega. Gerð fyrningarskýrslu: Ekki em nein tengsl á milli fast- eignamats og fymingarskýrslu. Það má sem sagt ekki nota fast- eignamat sem fymingargrunn fyrir ný útihús. Aftur á móti er fast- eignamatið notað, þegar eignir eru skráðar á framtalið og gildir það um allar fasteignir. í þeim tilfell- um, þegar hús er í byggingu og það hefur ekki verið metið til fast- eignamats, þá er nýja húsið fært á kostnaðarverði eða réttara sagt bókfærðu verði. Þá ætti það að vera ljóst að við gerð fyming- arskýrslu kemur fasteignamatið ekkert við sögu. Þar sem töluvert tap er fyrir hendi er valin sú leið að fyma ejgnir um lágmarksfymingu. Uthús 3%, ræktun 3% og vélar um 10% og skrifstofuáhöld um 10%. Nú skal skýrt betur hvemig fyrn- ingaskýrslan er unnin. Byrjað er á því að færa af Úfcí'í S?í'5cj arskýrslu og byrjað er að fyma bygginguna niður það ár, sem húsið er tekið í notkun og þá heilsársfymingu. 3. Ekki má fyma eignir á söluári, en hins vegar em eignir fymdar á kaupári og þá heilsársfym- ingu. 4. Vél, sem verður ónýt, fyrnist al- veg niður í 0. 5. Vél eða önnur eign í atvinnu- rekstri, sem kostar minna en 125.558 kr., má færa til gjalda á kaupári. Þetta er ekki ráðlegt nú. 6. Eignir í búrekstri fyrnast hratt, þess vegna er oft skynsamlegt að fyma nýjar eignir lágmarks- fymingu. Landbúnaðarframtalið. Eyðublöðin eru á sex síðum auk samanburðarskýrslu um VSK og framtal vegna búnaðargjalds Bls. 1. Bústofn. Bústofn er færður inn í ársbyrjun og árslok á skattmati ríkisskatt- stjóra. Fjöldi gripa í árslokl998, þ.e.a.s. á síðasta framtali, er nú færður inn í ársbyrjun en ekki gamla matið í krónum. I stað þess _ er fært inn nýja sk^txmatið. Keypt- ■ fcifatv’l't ejjjO'SíáSyKÍötri V'iót» ur bústofn er ekki færður til gjalda á landbúnaðarframtalið, eins og önnur gjöld, heldur er hann talinn með bústofni í árslok. Þar með myndaðist bústofnsaukning, sem kæmi fram sem tekjur. Þetta er leiðrétt með því að færa keyptan bústofn inn í ársbyrjun, Hann færist á síðuna neðst til hægri, keypt búfé á árinu, matsverð,. Bústofn barna yngri en 16 ára skal telja með búfé bónda. Tekjur af búfénu má færa á landbúnaðar- framtal með tekjum bónda eða á skattaframtal barnsins. Sé valinn síðari kosturinn er færslan orðin flóknari. Fóðurkostnaðurinn færist þá bónda til tekna en barni til frádráttar. Vinni bamið fyrir fóðurkostnaðinum, má barnið telja það sem laun í reit 2.1 en bóndinn til frádráttar sem launagreiðslu í 5.3 á landbúnaðarframtal. Bls. 2. Tekjur Allar tekjur skal færa inn án virðis- aukaskatts. Tekjur skal færa inn á landbúnaðarframtalið eftir af- urðamiðum, þannig að bæði fjöldi gripa og magn seldra afurða komi fram ásamt greiðslum á árinu. Af- urðamiðar eru yfirleitt þannig að taka má tölurnar beint af þeim. Undir liðinn „Ymsar tekjur" má færa t.d. leigu eftir búfé, tekjur af tamningu hrossa, tekjur af ferðaþjónustu og leyfi til sand- og malarnáms. Virðisaukaskatti (14%) ber að skila af heima- notuðum afurðum. Eigin vinna bónda og maka hans og bama vegna framkvæmda, t.d. byggingu útihúsa, skal færa til tekna en til gjalda á húsbyggingarskýrslu. Söluhagnaður af sölu eigna er til- heyra búrekstrinum færast hér einnig. Hér færast einnig rekstrar- styrkir, en þeir eru nú að mestu horfnir. Framkvæmdastyrkir færast ekki til tekna heldur til lækkunar á stofnverði. Flokka þarf tekjur eftir búgreinum, sjá síðar. Bls. 3. Gjöld. Öll gjöld skal færa án virðisauka- skatts. Gjaldaliðir skýra sig að mestu sjálfir og bent skal á leiðbeiningar rikisskattstjóra. Skipting á gasolíu milli bús, heim- ilis og bíla getur verið nokkuð ónákvæm. Díselbílar eyða um 12 til 15 lítrum af gasolíu á 100 km. Bensínbílar eyða um 1 lítra af bensíni á hverja 100 km á 100 kg þunga. Bíll, sem vegur um 1.200 kg. eyðir um 12 ltr. á 100 km. Á bls. 6 er eyðublað til þess að skrá kostnað við bílinn. Árleg fyrning er gefin upp á eyðublaðinu, (nú 228.841 kr.), en sú upphæð breyt- ist árlega. Vextir og skuldir vegna bílakaupa koma einungis inn á skattframtal en ekki landbúnaðar- framtal. Bifreiðin er sem sagt ekki talin eign búsins, heldur persónu- leg eign. Bifreiðin er færð lil eign- ar á 10% lægra verði en í fyrra. Keyptur einkabíll á árinu 1999 færist á kaupverði. Ef aðeins einn bíll er til á búinu, má yfirleitt færa 60-70 % á búið, ef um jeppa er að ræða, en 30 - 40 % ef um fólksbíl er að ræða. Ef bifreiðin er eingöngu notuð fyrir búið og upp- fyllt er ákveðnum skilyrðum VSK er bifreiðin meðhöndluð á sama hátt og dráttarvél. Ef um fleiri en eina bifreið er að ræða, skal færa sérstakt rekstraryfirlit fyrir hverja bifreið fyrir sig. Nokkuð hefur verið um að bændur hafa breytt notkun VSK ISTEX hf. Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2000, kl. 16:15 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. Dagskrá. 1. AImenn aðalfundarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundar til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Tillaga um endurskoðun samþykkta félagsins til samræms við breytingar á lögum um hlutafélög og breytingar á samþykktum félagsins vegna gæðamerkis. 4. Onnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Álafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. S8ÍSTEX. iSLENSKUR TEXTlUONAÐUR HF. Mosfellsbæ 6. mars 2000 Stjórn ÍSTEXhf. r*

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.