Bændablaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 28. mars 2000 Vannýtl tramlðg til jarðabóta I garðyrkju 1998-1999 nnmn 5 milljðnum Á stjórnarfundi Sambands garðyrkjubænda í síðasta mán- uði voru lagðar fram upplýsing- ar um jarðabótaframlög til greinarinnar árin 1998 og 1999. Framlög námu 8 milljónum króna þessi tvö ár en af þeim hafa aðeins þrjár verið nýttar. Fimm milljónir hafa því ekki nýst til jarðabóta heldur í önnur verkefni eins og kveðið er á um í jarðabótasamningum. Unnsteinn Eggertsson fram- kvæmdastjóri SG segir marg- víslegar ástæður geta verið fyrir því að þessi framlög séu ekki nýtt betur en raun ber vitni. „Hugsan- legar ástæður fyrir þessu geta verið að menn hafi verið búnir að koma upp viðkomandi búnaði hjá sér eða að styrkurinn sé ekki nógu hár miðað við kostnað framkvæmda.“ Til þess að fá menn til að sækja um þessa peninga sendi SG tillögu á Búnaðarþing þess efnis að halda sömu framlögum en bætt var við nokkrum tækjum og tólum til að sækja um styrk út á, auk þess sem hlutfallið sem styrkurinn getur verið af heildarkostnaði var hækkaður. Búnaðarþing sam- þykkti þessar tillögur með þeim fyrirvara að stjómvöld gerðu það líka. „Með þessu viljum við opna þennan verkefnaflokk meira og gera hann þannig úr garði að menn noti hann meira. Þetta er einnig beintengt við rammasamninginn við VÍS sem kveður á um afslátt af tryggingariðgjöldum gegn því að menn hafi ákveðinn tæknibúnað hjá sér,“ segir Unnsteinn. Unnsteinn telur fulla þörf á þessum framlögum. „Það hafa fjölmargir bændur mikla þörf fyrir að endumýja eða að kaupa í fyrsta skipti ákveðinn búnað," segir hann. StAÓalbúnaóur ABS hemlakerft öryggi»púði Hátt og lágt drif Byggður á grind öflug dfsilvél Rsfknúin stjtJrntfttkí ásatm fleiru Langar þlg f öflugan 7 manna jeppa sem hefúr allt en kostar Iftið? Galloper er svarið. Hann hefúr allt sem hægt er aó hugsa sér f lúxusjeppa og kostar sáralftió miðað vió sambærilega jeppa á markaðnum. Galloper er stór, rúmgóður og rfkulega búinn jeppi sem hentar Qölskytdufðlki afarvel. Það besta við Galloper er verðið, aðeins 2.290.000 krónurl Haföu samband við sölumenn HEKLU eða næsta umboðsmann og kynntu þér kosti Galloper. 1.820 kfló af GALLOPER kosta aóeins 2.290.000 kr. Lsugavegur lrO-174 » Stmt 560 5S00 ♦ Helmastba www.heMa.ts • Netfeng heltl»®heltl*,tí HEKLA -iJbrystHéMýrHliU! GALLOPER Aðeins 1.258 kr. kílóið Mjólkursamlag KEA aðalstyrktaraðili Ford- fyrirsætukeppninnar: KEAskyp gg Eskimo models f samstarfl Síðstliðinn fimmtudag undirrituðu Eskimo models og Mjólkursamlag KEA (MSKEA) styrktarsamning vegna Ford-fyrirsætukeppninn- ar sem haldin verður í lok apríl nk. MSKEA, sem m.a. fram- leiðir hið víðfræga KEA skyr, verður aðal styrktaraðili keppninnar og munu stúlkumar sem þátt taka í keppninni kynna skyrið. Holl og nœringarrík fœða Eins og flestir vita er KEA skyrið er ekki bara gott heldur líka fitulítil og næringarrík mjólkurvara. Á undanfömum ámm hefur verið þróuð sérstök aðferð við framleiðslu á skyr- inu sem gefur því ijóma- kennda áferð þrátt fyrir að þetta sé ein fitusnauðasta mjólkur- varan sem í boði er. Fituinni- hald KEA skyrsins er aðeins 0,4 gr í 100 grömmum auk þess er skyrið próteinrík fæða. Fjölmargir í hópi íþróttamanna, vaxtaræktarfólks og þátttak- enda í hinum ýmsu keppnum þar sem útlit og hreysti skiptir máli hafa tekið eftir þessu og hefur skyrið náð miklum vinsældum í þeirra hópi. Á undanfömum mánuðum hefur verið unnið að því að þróa bragðtegundir í skyrinu og em nú hægt að fá skyr með blábeijum og jarðarbeijum, vanillu, ferskjum, og jarðar- beijum. KEAskyr aðalstyrktaraðili keppninnar Með samningi MSKEA og Eskimodels vegna Ford- fyrirsætukeppninnar vilja þessir aðilar stuðla að heilsusamlegu matarræði unglinga ásamt því að benda þeim á að hollt matarræði hefur ekki bara áhrif á heilsuna heldur stuðlar einnig að betra útliti. I tengslum við samstarfið verður valið „Andlit KEA skyrs“ úr hópi þátttakenda í Fordkeppninni, þar sem leitað verður eftir fersku og náttúmlegu útliti. FLÓRSKÖFUR vökvadrifnar Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.